Anton Örn Eggertsson

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 19:21, 16 October 2009 by Anton91 (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Verkefni 1

hjá mér fór í að læra aðeins á inkskape og hvað það forrit hefur að bjóða.

Ég bjó til teikningu af logói Leikfélags Vestmannaeyja og skar það út í vínilskeraranum

Útkoman var góð og ætla ég að nota límmiðan í glugga í Leikfélaginu.

Verkefni 2

fór í að læra í kubbasmíði. Ég bjó til einfalda aðferð í smellismíðinni sem ég get notað í að t.d að búa til borð.

Ég notaði tekningu mína til þess að skera út í laserskurðinnum og skar hana í plexigler.

Útkoman var góð og geri ég ráð fyrir þvi að ég get notað þetta e-ð í framtíðinni með því að smíða allsskonar hluti

Verkefni 3

Gerði ég teikningu af skellibjöllu úr ævintýrinu Pétur Pan og ætla að skera hana út í stóru fræsivélinni

teikninginn er tilbúinn byrjað er að skera út útlínur á skellu og svo rastar fræsarinn inn í krossviðinn og gefur henni andlit, líkama o.s.f.

Búinn að skera út í stóru fræsivélinni

http://img18.imageshack.us/img18/4421/dsc0640e.jpg