Díóður

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 15:46, 1 March 2009 by Arnar Smári (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Díóður

Díóður er nokkurs konar einstefnulokari á straum. Díóður hefur það hlutverk að takmarka straum við eina átt, þ.e. hún leiðir aðeins í aðra áttina, eftir því hvernig hún snýr í rásinni. Þess ber að geta að oft er notað kísildíóður og yfir þær fellur 0.7 V spenna á meðan þær leiða. Ef díóðan gefur frá sér ljós þegar hún leiðir, er hún kölluð ljósdíóða (e. LED - Light Emitting Diode).