Fab Lab Sauðárkrókur

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 09:43, 8 October 2010 by Valur Árnason (Talk | contribs)

Jump to: navigation, search

Fab Lab Sauðárkrókur er þriðja Fab Lab smiðjan á Íslandi (Vestmannaeyjar 2008, Akranes 2010) og mun hún opna haustið/veturinn 2010. Smiðjan á Sauðárkróki hefur sama markmið og aðrar Fab Lab smiðjur eða gefa almenningi og nemendum, frumkvöðlum og sprotafyrirtækjum færi á að komast í tæri við nýjustu tækni og alþjóðlegt samfélag frumlegra hönnuða og sérfræðinga á öllum sviðum vísinda til þess að geta hannað og búið til nánast hvað sem er.

Fab Lab Sauðárkrókur er samstarfsverkefni Hátæknisetur Íslands ses, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Sveitarfélag Skagafjarðar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Hvar er Fab Lab Sauðárkrókur

Opnunartími Fab Lab Sauðárkrókur

Verkefni Leiðbeiningar Búnaður Tenglar Umsjón