Difference between revisions of "Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan:About"

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search
(New page: Markmið vefsins er að auka þekkingu á nýsköpun og ferlum. Þá eru markmið vefsins enn fremur að skapa vettvang fyrir nýsköpun og að efla samkeppnishæfni frumkvöðla,fyrirtæ...)
 
 
Line 14: Line 14:
 
* Stunda tæknirannsóknir, þróun, greiningar og mælingar
 
* Stunda tæknirannsóknir, þróun, greiningar og mælingar
 
Sérstaklega verði kannað hvernig hægt er að nýta auðlindir í hagnýtum tilgangi.
 
Sérstaklega verði kannað hvernig hægt er að nýta auðlindir í hagnýtum tilgangi.
 +
 +
 +
 +
English version for other european and international visitor :

Latest revision as of 07:41, 18 April 2013

Markmið vefsins er að auka þekkingu á nýsköpun og ferlum. Þá eru markmið vefsins enn fremur að skapa vettvang fyrir nýsköpun og að efla samkeppnishæfni frumkvöðla,fyrirtækja, menntastofnana og nemenda.

Starfsemi Opins nýsköpunarvefs tekur mið af meginhlutverki Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á landsvísu.

  • Styrkja samkeppnishæfni atvinnulífsins.

Með því að stuðla að framþróun í atvinnusköpun, að vinna að eflingu starfandi fyrirtæka á Íslandi með aukinni nýsköpun og innleiða viðvarandi umbætur í starfsemi þeirra. Styðja við nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi. Efla og bæta þekkingu innan fyrirtækja á sviði vöruþróunar, markaðsmála og tækninotkunar. Unnið verður að eflingu atvinnulífs í tengslum við framleiðslu- og þjónustu með klasastarfi, námskeiðahaldi og handleiðslu fyrirtækja og frumkvöðla.

  • Miðla þekkingu og veita stuðningsþjónustu fyrir frumkvöðla-, sprota- og nýsköpunarfyrirtæki.

Þetta verði gert í góðu samstarfi við fyrirtæki, háskóla og stofnanir á svæðinu, þannig að nýsköpunarkerfi virki eins og best verður á kosið.

  • Stunda tæknirannsóknir, þróun, greiningar og mælingar

Sérstaklega verði kannað hvernig hægt er að nýta auðlindir í hagnýtum tilgangi.


English version for other european and international visitor :