Difference between revisions of "Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan:Community Portal"

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search
(hlutverk)
 
(Removing all content from page)
Line 1: Line 1:
Markmið vefsins er að auka þekkingu á nýsköpun og ferlum.
 
Þá eru markmið vefsins enn fremur að skapa vettvang fyrir nýsköpun og að efla samkeppnishæfni frumkvöðla,fyrirtækja, menntastofnana og nemenda.
 
  
Starfsemi Opins nýsköpunarvefs tekur mið af meginhlutverki [[Nýsköpunarmiðstöð Íslands|Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands]] á landsvísu.
 
 
* Styrkja samkeppnishæfni atvinnulífsins.
 
Með því að stuðla að framþróun í atvinnusköpun, að vinna að eflingu starfandi fyrirtæka á Íslandi með aukinni nýsköpun og innleiða viðvarandi umbætur í starfsemi þeirra.
 
Styðja við nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi.
 
Efla og bæta þekkingu innan fyrirtækja á sviði vöruþróunar, markaðsmála og tækninotkunar. Unnið verður að eflingu atvinnulífs í tengslum við framleiðslu- og þjónustu með klasastarfi, námskeiðahaldi og handleiðslu fyrirtækja og frumkvöðla.
 
 
* Miðla þekkingu og veita stuðningsþjónustu fyrir frumkvöðla-, sprota- og nýsköpunarfyrirtæki.
 
Þetta verði gert í góðu samstarfi við fyrirtæki, háskóla og stofnanir á svæðinu, þannig að nýsköpunarkerfi virki eins og best verður á kosið.
 
 
* Stunda tæknirannsóknir, þróun, greiningar og mælingar
 
Sérstaklega verði kannað hvernig hægt er að nýta auðlindir í hagnýtum tilgangi.
 

Revision as of 14:57, 21 October 2008