Difference between revisions of "Fab modules/is"

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search
(2 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 3: Line 3:
 
Fyrsta skref er að ná sambandi milli fræsivélar og tölvu.
 
Fyrsta skref er að ná sambandi milli fræsivélar og tölvu.
 
Opnið terminal í Linux stýrikerfinu.
 
Opnið terminal í Linux stýrikerfinu.
 
+
[[Image: 1-4.png|thumb|450px]]
 +
[[Image: 5.png|thumb|350px]]
  
 
Byrjið á að skrifa "cd FabModules". Skipunin cd breytir hvar þú ert í skráarkerfi tölvunnar (change directory).
 
Byrjið á að skrifa "cd FabModules". Skipunin cd breytir hvar þú ert í skráarkerfi tölvunnar (change directory).
Line 37: Line 38:
 
verður að  
 
verður að  
 
  mod_serial.py /dev/ttyS0 9600 dsrdtr   
 
  mod_serial.py /dev/ttyS0 9600 dsrdtr   
(þetta fer þó eftir tengingu fræsivélar og tölvu, er mismunandi)
+
Þetta fer þó eftir tengingu fræsivélar og tölvu. Þessar stillingar hér að ofan eiga við Fab Lab Vestmannaeyjar.
 
<br>
 
<br>
 
6.skref: Setjið inn x- og y-hnit á þeim stað sem fræsingin hefst og smellið á “xyz0” hnappinn til að færa bitann á þann stað.
 
6.skref: Setjið inn x- og y-hnit á þeim stað sem fræsingin hefst og smellið á “xyz0” hnappinn til að færa bitann á þann stað.
Line 54: Line 55:
 
3.skref: Process: Veljið PCB outline(1/32) þar sem 1/32 tönn er notuð í útskurð.
 
3.skref: Process: Veljið PCB outline(1/32) þar sem 1/32 tönn er notuð í útskurð.
 
<br>
 
<br>
4.skref: -II-
+
4.skref: Nú þarf að velja vél(output). Það getur verið misjafnt eftir Fab Lab smiðjum. Fab Lab Vestmannaeyjar er með MDX-20 týpuna.
 
<br>
 
<br>
5.skref:  
+
5.skref: Til þess að ná að stýra vélinni þarf að breyta textanum í skipanalínunni(command line) örlítið.
 
  mod_serial.py /dev/ttyUSB0 9600 dsrdtr  
 
  mod_serial.py /dev/ttyUSB0 9600 dsrdtr  
 
verður að  
 
verður að  
  mod_serial.py /dev/ttyS0 9600 dsrdtr
+
  mod_serial.py /dev/ttyS0 9600 dsrdtr  
6.skref: -II-
+
Þetta fer þó eftir tengingu fræsivélar og tölvu. Þessar stillingar hér að ofan eiga við Fab Lab Vestmannaeyjar.
 
<br>
 
<br>
7.skref: ekkert
+
7.skref: Hér þarf ekki að breyta neinu eins og í traces
 
<br>
 
<br>
8.skref: -II-
+
8.skref: Ýtið á calculate í process dálknum. Forritið reiknar út leiðina sem það fer í skurðinum
 
<br>
 
<br>
9.skref: -II-
+
9.skref: Ýtið á send og skurðurinn hefst
 
+
 
+
=== Installing node.js ===
+
form https://github.com/joyent/node/wiki/Installing-Node.js-via-package-manager
+
*make sure to run these commands line by line instead of copying and pasting the whole bunch at the same time.
+
<pre>
+
sudo apt-get install curl
+
curl -sL https://deb.nodesource.com/setup | sudo bash -
+
</pre>
+
<pre>
+
sudo apt-get install nodejs
+
</pre>
+
<pre>
+
sudo apt-get install -y build-essential
+
</pre>
+
==== Test ====
+
Test: Run <pre>node -v</pre>
+
 
+
output sould be the version number (v0.10.35)
+
=== Install NPM ===
+
form: https://docs.npmjs.com/getting-started/installing-node
+
 
+
NMP (Node Package Manager) comes pre-installed with Node.js, but make sure it is at the latest version by running:
+
<pre>
+
sudo npm install -g npm
+
</pre>
+
This should respond with
+
<pre>
+
/usr/bin/npm -> /usr/lib/node_modules/npm/bin/npm-cli.js
+
npm@2.3.0 /usr/lib/node_modules/npm
+
</pre>
+
==== Test ====
+
Test: Run <pre>npm -v</pre>
+
 
+
output sould be the version number (2.2.0)
+
 
+
=== Installing WS ===
+
The mod_get installation script will install this package in the correct folder.
+
 
+
=== Installing Python ===
+
required to run py-serial out to the modela.
+
<pre>sudo apt-get install python python-tk python-serial</pre>
+
 
+
== Installing the server-part ==
+
<pre>
+
wget http://mod.cba.mit.edu/mod_get
+
chmod +x mod_get
+
./mod_get
+
</pre>
+
 
+
This script will create the directory "mod.cba.mit.edu/" wherein it will install all current fab-module html files and the server component.
+
<pre>
+
cd mod.cba.mit.edu
+
chmod +x mod_server/mod_server.js
+
</pre>
+
Following this up to here on a clean install results in
+
<pre>
+
./mod_serve: line 2: cd: /usr/local/bin/mod_server: No such file or directory
+
 
+
module.js:340
+
    throw err;
+
          ^
+
Error: Cannot find module '/home/fablab/mod.cba.mit.edu/mod_server.js'
+
    at Function.Module._resolveFilename (module.js:338:15)
+
    at Function.Module._load (module.js:280:25)
+
    at Function.Module.runMain (module.js:497:10)
+
    at startup (node.js:119:16)
+
    at node.js:929:3
+
</pre>
+
 
+
  
==Troubleshooting==
+
== Tenglar  ==
*If you want to cancel project.
+
**Put machine into View and then click cancel on computer
+
*If that does not work
+
**Go to terminal on Ubuntu
+
***Write:
+
ps -aux
+
***Find the process number of the fab modules
+
nmi      number_of_process  0.0  0.0  2272  556 pts/4    S+  17:18  0:00 /bin/sh -c mod_serial.py /dev
+
nmi      9514  0.5  0.5  37820 11212 pts/4    Sl+  17:18  0:00 python /usr/local/bin/mod_ser
+
  
***Write in terminal
+
*[http://wiki.fablab.is/wiki/Linux_skipanal%C3%ADnan Linux skipanalínan]
kill -9 number_of_process
+
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=3753 Hvað er skel og skeljareikningur?]
 +
*[https://www.howtogeek.com/140679/beginner-geek-how-to-start-using-the-linux-terminal/ How to start using the linux terminal]

Revision as of 16:56, 17 May 2017

Tengja tölvu og Roland Modela fræsivél

Fyrsta skref er að ná sambandi milli fræsivélar og tölvu. Opnið terminal í Linux stýrikerfinu.

1-4.png
5.png

Byrjið á að skrifa "cd FabModules". Skipunin cd breytir hvar þú ert í skráarkerfi tölvunnar (change directory).

nmi@Lithium:~$ cd FabModules

Næsta skipun er ls. Sú skipun birtir lista af skrám inni í möppunni sem við vorum að opna (list).

nmi@Lithium:~/FabModules$ ls

Þar á meðal er skrá sem heitir mod_server. Opnið mod_server skránna og birtið svo lista af skrám inni í þeirri möppu.

nmi@Lithium:~/FabModules$ cd mod_server
nmi@Lithium:~/FabModules/mod_server$ ls

Nú sláið þið inn skipunina node mod_server.js

nmi@Lithium:~/FabModules/mod_server$ node mod_server.js

Nú ætti Roland Modela fræsivélin að ná sambandi við tölvuna.

Fræsing með Fab Modules

Hugbúnaðurinn sem notaður er til þess að undirbúa teikninguna fyrir fræsun heitir Fab Modules. Ekki þarf að hala niður húgbúnaðinum heldur er hann aðgengilegur í gegnum vafra. Farið er inn á slóðina http://fabmodules.org

Traces

Byrjið á að fræsa rásina sjálfa (traces). Notið 1/64 bita í það ferli.

1.skref: Input format: Smellið á image(.png). Veljið svo rásina sem þið ætlið að fræsa.
2.skref: Output format: Veljið Roland Mill (.rml)
3.skref: Process: Veljið PCB traces(1/64) þar sem 1/64 tönn er notuð í þetta verk.
4.skref: Nú þarf að velja vél(output). Það getur verið misjafnt eftir Fab Lab smiðjum. Fab Lab Vestmannaeyjar er með MDX-20 týpuna.
5.skref: Til þess að ná að stýra vélinni þarf að breyta textanum í skipanalínunni(command line) örlítið.

mod_serial.py /dev/ttyUSB0 9600 dsrdtr 

verður að

mod_serial.py /dev/ttyS0 9600 dsrdtr   

Þetta fer þó eftir tengingu fræsivélar og tölvu. Þessar stillingar hér að ofan eiga við Fab Lab Vestmannaeyjar.
6.skref: Setjið inn x- og y-hnit á þeim stað sem fræsingin hefst og smellið á “xyz0” hnappinn til að færa bitann á þann stað.
7.skref: Breytið cut depth í 0.2 mm
8.skref: Ýtið á calculate í process dálknum. Forritið reiknar út leiðina sem það fer í skurðinum
9.skref: Ýtið á send og skurðurinn hefst

Outline

1.skref: Input format: Smellið á image(.png). Veljið útlínu mynd.
2.skref: Output format: Veljið Roland Mill (.rml)
3.skref: Process: Veljið PCB outline(1/32) þar sem 1/32 tönn er notuð í útskurð.
4.skref: Nú þarf að velja vél(output). Það getur verið misjafnt eftir Fab Lab smiðjum. Fab Lab Vestmannaeyjar er með MDX-20 týpuna.
5.skref: Til þess að ná að stýra vélinni þarf að breyta textanum í skipanalínunni(command line) örlítið.

mod_serial.py /dev/ttyUSB0 9600 dsrdtr 

verður að

mod_serial.py /dev/ttyS0 9600 dsrdtr   

Þetta fer þó eftir tengingu fræsivélar og tölvu. Þessar stillingar hér að ofan eiga við Fab Lab Vestmannaeyjar.
7.skref: Hér þarf ekki að breyta neinu eins og í traces
8.skref: Ýtið á calculate í process dálknum. Forritið reiknar út leiðina sem það fer í skurðinum
9.skref: Ýtið á send og skurðurinn hefst

Tenglar