Difference between revisions of "GuRa design"

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search
m (LinWan moved page Learning to design with inkscape to GuRa design: clarifying project name)
m (add design file of clock)
Line 27: Line 27:
 
Þá var allt tilbúið og tilbúið að fara í laservélina
 
Þá var allt tilbúið og tilbúið að fara í laservélina
  
 +
 +
Download the design file: [[:File:GuRa Design Klukka2.pdf]]]
  
  

Revision as of 16:29, 4 October 2014

lasercutting: Að gera klukku

Project date: Oktober 2014

Design made by: Guðbjörg

Design made at: FabLab Reykjavík with the lasercutter.


Clock-endresult.JPG

Ég byrjaði á að hanna klukkua á blaði, teiknaði hana á blað svo byrjaði ég á að gera tölustafina í inkskape, hvað ég vildi hafa þá stóra og þykka raðaði þeim upp í hring og mældi þar sem ég vildi hafa stafina Þar næst fór ég í fablab og sýdi þeim teikningua þegar ég var með allt tilbúð en þá byrjaði vinnan að finna út úr því hvaða stafir eiga að skera út og hvaða stafir eiga að vera ristaðir.

Ég tók afrit og bjó til Leier og afritaði myndina á það, tók út allan texta því hann var bara fyrir á meðan, svo þurfti ég að búa til annan hring sem ég gat miðað við útlíuna á klukkunni.

Fyrst valdi ég einn tölustaf og hringinn og valdi svo path/differece til að skera út stafinn Þurfti að gera einn staf í einu og svo þegar það var búið valdi ég path/ union til að sameina alla stafina og svo fill off, stroke on og strke style 0.01 Í innri hringnum valdi ég annan leier sem ég ljósritaði mydina á og tók út allann texta Valdi svo eina tölu og hriginn og valdi path/intersection þá verður bara stafirir eftir svo bara koll af kolli allan hringinn.

fill on, stroke off

Ég prufaði að skera klukkuna fyrst út í pappa til að sjá hvernig hún kemur út nema að ég sá að það var smá vandræði með stafinn E sem er inní hjartanu, mér fanst ég ekki sjá hann nógu vel svo að ég ákvað að gera prufu og þá sá ég að ég hafði rétt fyrir mér.

Ég prufaði að gera stafinn mismunandi til að sjá hvað mér líkaði best við.

Valdi svo svatra stafinn, tók orðið love og gerði brake a part, þá gat ég valið bara e og ég britti um lit á honum.

Þá var allt tilbúið og tilbúið að fara í laservélina


Download the design file: File:GuRa Design Klukka2.pdf]




3D printer: making a 3D selfie

Project date: September 2014

Design made by: Guðbjörg

Design made at: FabLab Reykjavík with 3D_scanning_with_Kinect and Makerbot_Replicator_2.


Attending demonstration on scanning and 3D printing.

3D-scanning-model.JPG 3d-printed-selfie.JPG



vinylcutting: My little pony

Project date: September 2014

Design made by: Guðbjörg

Design made at: FabLab Reykjavík with the vinylcutter.


This is my first project, making a 'my little pony' sticker with the vinyl cutter. I am learning to work with inkscape. Making a pony sticker for my daughter. I found it a little bit challenging, but very fun! And she is happy with the result.

We started with this image: Pony.jpg and followed the tutorial from: Inkscape quick start guide.


Download the design file: File:sticker-design-pony.pdf and File:pony-eye.pdf

When preparing the sticker, I found out that I made a mistake in drawing the eye. To fix this I removed the eye from the cut out sticker and replaced it with a new one.

Pony-project-1.jpg Pony-project-2.jpg