Difference between revisions of "Headphone fjöltengi"

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search
 
Line 12: Line 12:
  
 
Málið á bakvið þetta er að gera lítinn magnara sem er vissulega kostur til að hallda hámrks hljómstyrk en fyrir vikið er komin aukabúnaður sem þarf utanað komandi rafmagn sem er ekki mikill kostur þegar um lengri ferðalög er að ræða.
 
Málið á bakvið þetta er að gera lítinn magnara sem er vissulega kostur til að hallda hámrks hljómstyrk en fyrir vikið er komin aukabúnaður sem þarf utanað komandi rafmagn sem er ekki mikill kostur þegar um lengri ferðalög er að ræða.
 +
 +
 +
[[Category:Verkefni]]

Latest revision as of 09:57, 15 July 2009

Eworksmultiadapter.jpg

Headphone fjöltengið er fjöltengi sem tekur inn hljóð og sendir það út um fjögur mismunandi tengi. Það er hægt að fá fjöltengi í búðum en flest þeirra eru bara breiting yfir í 2 mismunandi tengi.

Tilgangur verkefnisins er að fleiri en einn geti horft á bíómynd í fartölvu eða svipuðum hlut og allir notað headphone í stað þess að nota hátalara tölvunar með lélegum gæðum.

Spurningin er bara að hafa þolinmæði og sjá pínu fyrir sér hvernig hluturinn lítur út nokkur jack output og 1 jack input tengill snúra og setja hlutinn síðan saman eftir því hvernig hltum á að vera raðað fer eftir hvort þetta sé sterio eða mono.

Það tók sirka klukkutíma að gera þetta með kaupum á öllum hlutonum og samsettningu og að reina að gera þetta sómasamlega.

Að hafa headphone í öllum outputtonum dregur svolítið úr hljómstyrk en ekki það mikið að það sé slæmt reindar kemur á óvart hvað Hljómstyrkurinn helldur sér vel.

Málið á bakvið þetta er að gera lítinn magnara sem er vissulega kostur til að hallda hámrks hljómstyrk en fyrir vikið er komin aukabúnaður sem þarf utanað komandi rafmagn sem er ekki mikill kostur þegar um lengri ferðalög er að ræða.