Help:Gáttir

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search

Gáttir eru greinar sem hafa þann tilgang að miðla efni af ýmsum toga tengt tilteknu málefni. Til dæmis væri gátt að nafninu framtíð tilvalinn staður til að setja inn hugleiðingar um framtíðina sem ættu kannski lítið heima í nútímanum eða fortíðinni.

Ekkert mál er að búa til nýjar gáttir: Þú býrð hreinlega til nýja síðu, og gætur þess að það komi fram á henni (helst neðst, upp á að halda öllu stílhreinu):

[[Category:Gáttir]]

Þessi kóði mun láta gáttina koma fram í gáttaflokknum.

Sjá einnig