Hlekkur

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 17:04, 4 October 2014 by LinWan (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Project date: September 2014

Design made by: Einar Freyr Sveinbjörnsson, LHÍ, Vöruhönnun

Design made at: Fab Lab Reykjavík with the shopbot.



HLEKKUR er hlutur sem ætlað er að halda uppi skilrúmi, hillum o.f.l. Ætlunin var að búa til einingu með ákveðna eiginleika sem gæfi fólki möguleika á að setja upp rými og hluti án þess að þurfa að skrúfa eða negla saman. HLEKKUR passar á 12mm iðnaðar staðlaðar plötur og getur haldið þeim í lóðréttu, láréttu og 45 gráða halla.

HLEKKUR er búinn til úr HPL (High Pressure Laminate) sem saman stendur úr pressuðum pappa og resin.