Leiðbeiningar Bassabox

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 13:23, 14 August 2014 by LinWan (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search
Tutorial
[[|230px]]
Bassabox
Author: Óskar
Materials: Sjá texta
Tools: Sjá texta
Difficulty: Easy
Estimated time: 2-3 tímar

Skref 1

Plús snúran (rafmagnið fyrir græjurnar)

  • Til að gera það er best að þræða snúruna vel frá vélinni til að hún hitni ekki of mikið eða jafnvel byrja að bráðna. Einnig má ekki gleima að hafa öryggi eins nálagt rafgeimi og hægt er (mæli með 10-30cm) betra að tengja hana frá húddinu og inní bílinn farðegameginn, því oftast er aðeims meira pláss þar. Þegar snúran er kominn út úr húddinu er best að þræða hana undir innaná sílsinn (semsagt plastlistann sem liggur hliðina á sætinu. Svo undan sílsinum og undir sætið, oft er betra að taka sætið úr til að það sé auðveldara að koma henni vel fyrir og að lokum undan sætinu að aftanverðu og aftur í skott.. (hafið í huga að þegar að öryggjið er komið í boxið við rafgeimi er snúran með straum á sér og má þar að leiðandi alls ekki koma við boby (neitt járn í bílnum)..
          best er að bíða með að setja öryggið í þar til að allar græjurnar eru
          komnar í og allt er tilbúið.


Skref 2

RCA og Remote Snúran

  • RCA er upplýsingasnúra fyrir magnara og setjig magnaranum hvað hann á að gera. Mikilvægt er að þessi snúra liggji ekki nálagt plús snúrunni (ef þær liggja saman þá kemur oft leiðinlegt suð eða ískur vegna segulsviðsins sem að plús vírinn er að gefa frá sér.) Best er að tengja þessar snúrur saman vegna þess að þær eru tengjar á sama stað.
  • Remote snúran er plús snúra sem kveiknar á þegar það er kveikt á spilaranum og segjir magnaranum að kveikja á sér.

Best er að tengja þessar snúrur bakvið spilarann og til vinstra (semsagt undir stýrið og undir sílsinn allveg sömu leið og var útskýrð í skefi 1 hér fyrir ofan. Þessi snúra má EKKI fara sömu megin og plús snúran !


Skref 3

Mínus Snúran (jarðtengingin fyrir græjurnar)

  • Mínus snúran er tengt í Járn á bílnum og er best að setja Kló á endann á snúrunni og nota sjálfborandi skrúfu til að bora klónna við "body" eða járn í bílnum. Nauðsynlegt er að skafa lakkið af járninu þar sem að snúran er fest í bílnum .. til að fá betri jarðtengingu.