Skeljarskriftur

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 10:16, 25 May 2009 by Spm (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Í Linux eru Skeljarskriftur uppskriftir að aðgerðum, settar í skrár. Þær nota skelina til að framkvæma skipanir á sama hátt og gert væri úr skipannalínunni.

Skeljarskriftur eru auðþekkjanlegar á tvennu:

  • Skráarnöfnin enda oft (en alls ekki alltaf!) á .sh -- þetta er meira hefð en regla
  • Fyrsta línan í þeim er nær undantekningarlaust svokölluð "hash bang" lína, sem segir stýrikerfinu hvaða skel eigi að nota. Algeng hash bang lína er:
#!/bin/bash

(þetta er borið fram "hash bang slash bin slash bash")