User:ÍsabellaG

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 08:45, 12 April 2012 by ÍsabellaG (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Ísabella heiti ég og er 17 ára. ég er að læra viðkipti og hagfræði í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra.Ég vonast til að geta notað kunnnáttu mína úr fablab tímum í viðskiptahugmyndir fyrir aðra viðskipta áfanga í skólanum og einnig uppá framtíðina að gera. Ég er búin að læra á inkskape og finnst mjög gaman við vinna og hanna hluti í fablab, ég er meða annars búin að gera límmiða,hringi og hálsmen úr plexi gleri, einnig hef ég verið að gera lyklakippu.

Ég er Búin að læra helling í fablav og er meira sega búin að setja það í mína eigin tölvu vegna þess að í frumkvöðlafræði í skólanum erum við að búin að srofa fyrirtæki sem hannar hálsmen og við notum fablab í það,þannig ég er búin að búa til fullt af hálsmenum ásamt lyklakippu, helling af límmiðum, t.d. Snjóbretta límmiða, límmiða með nöfnum, límmiða til að setja á tölvuna mína o.fl. Ég er búin að gera hringi,"styttu" af mótórhjóli handa pabba mínum. Ég man ekki alveg eftir öllu sem ég hef gert svo ég ætla láta þetta næga.