User:Anna Sif

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 08:40, 24 November 2011 by Anna Sif (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

My name is Anna Sif Björgvinsdóttir and i'm from Iceland.I'm eighteen years old and i'm student in FNV.

Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).


Þetta hjarta fann ég á google og færði yfir í Inkscape og breytti því þar svo ég gæti gert hálsfesti úr því. Ég skrifaði inná það fæðingardaginn minn og nafnið mitt en það hefði þurft að vera stærra svo það sjáist vel því það sést alls ekki nógu vel.

Mynd0190.jpg


Ég er búin að gera lyklakippu sem ég bjó til í Inkscape. Ég bjó bara til kassa og fann hjarta á google sem ég setti inná lyklakippuna og skrifaði svo texta inná hana og skar þetta svo út á plexigler í leisernum.

Mynd0192.jpg

Ég leitaði að skartgripatréi á google sem ég opnaði í Inkscape og breytti því þar og byrjaði á því að skera það út á pappa í leisernum og á svo eftir að skera það útí á plexigleri.

Mynd0191.jpg Mynd0188.jpg