User:Arnar Sveinn

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search

Er að byrja í fablab og hef aldrei profað þetta áður, langaði að prófa eitthvað nýtt. Hef áhuga á t.d íþóttum og tónlist. Er einnig í tölvufræði þar sem ég er að læra að forrita og vill sjá hvort að það nýtist mér í þessum áfanga.

Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).


Arduino

Umferðaljós. int red = 13; int yellow = 12; int green = 11;

void setup() {

pinMode(red,OUTPUT); pinMode(yellow,OUTPUT); pinMode(green,OUTPUT); }

void loop(){

digitalWrite(red, HIGH);
 delay(1000);
 digitalWrite(red, LOW);
 delay(100);
 digitalWrite(yellow,HIGH);
 delay(1000);
 digitalWrite(yellow,LOW);
 delay(100);
 digitalWrite(green,HIGH);
 delay(1000);
 digitalWrite(green,LOW);
 delay(100);

}


Next Engine (3D printing)

Ég og Daði Steinn erum núna búnir að vera að kynna okkur 3D prentun í u.þ.b 4-5 vikur, og núna ætlum við að deila kunnáttu okkar með ykkur.

Við notuðum forrit sem ber nafnið Next Engine Scanstudio HD og með því skannaran Next Engine 3D Scanner HD. Ef þú ætlar að skanna hlut sem glampar af, er gott að setja smá duft yfir hann. Ef þú gerir það ekki eru miklar líkur á því að hluturinn kemur illa út. Til að byrja með skönnuðum við inn ljúffenga eplið hans Frosta. Þar sem þessi hlutur er eins allan hringinn, þurftum við að setja inn punkta til að merkja hverja hlið fyrir sig, svo hægt sé að raða þeim rétt upp eða að skanninn raði hliðunum sjálfur rétt upp. Þegar búið er að skanna fyllir maður í þær holur sem eru á myndinni(Polish;Fill), eftir það er gott að einfalda hlutinn(Polish;Simplify) og (Polish;Buff). Að því loknu ættir þú að vera tilbúinn að fara með verk þitt í þann 3D prentara sem þú ætlar að nota. Þar prentar þú út hlutinn og ert vonandi bara sáttur með þitt.