Difference between revisions of "User:Aronmoon"

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search
 
Line 4: Line 4:
 
Ég bjó til límmiða með félögum mínum sem við límdum síðan á Honda Jazz bifreið.
 
Ég bjó til límmiða með félögum mínum sem við límdum síðan á Honda Jazz bifreið.
  
Fab103 var spennandi áfangi og ég er vel til í það að taka einnig þátt í fab203.
+
Fab103 var spennandi áfangi og ég er vel til í það að taka einnig þátt í [[Media:Example.ogg]].
  
 
'''Flottar síður fyrir unga forritara:'''  
 
'''Flottar síður fyrir unga forritara:'''  
Line 11: Line 11:
 
[http://www.afterhoursprogramming.com/tutorial/Python/Introduction/]
 
[http://www.afterhoursprogramming.com/tutorial/Python/Introduction/]
 
[http://en.wikibooks.org/wiki/Python_Programming/Creating_Python_Programs]
 
[http://en.wikibooks.org/wiki/Python_Programming/Creating_Python_Programs]
 +
 +
'''Fab203'''
 +
 +
Ég tók einnig þátt í áfanganum Fab203 vorönnina 2014. Það var mjög gaman og fræðandi að taka þátt í þeim áfanga.
 +
Allir nemendur í áfanganum tóku þátt í kepninni snilldarlausnir Marels. Sú keppni gengur út á það að auka virði einhvers hluts og í ár var hluturinn flaska.
 +
Ég ásamt þremur félögum mínum ákváðum eftir nokkrar hugmyndir og útfærslur að búa til hleðslutæki úr plastflösku.
 +
Hugmyndin var sú að ef flaskan yrði hrist, þá myndi hún umbreyta hreyfiorku í raforku í gegnum usb snúru.
 +
Þetta er allt útskýrt betur í myndbandi sem við gerðum fyrir keppnina sem má sjá hér.[https://www.youtube.com/watch?v=ayrLwuQz5zA]
 +
Við tvenn verðlaun í þessari keppni, vinsælasta lausnin og líklegast til framleiðslu.
 +
Við vorum mjög ánægðir með niðurstöðuna og fengum einnig umfjöllun í fjölmiðlum, eitthvað sem okkur hefði ekki dottið í hug þegar við vorum að vinna í hugmyndinni.
 +
Nokkrar fréttir: http://www.mbl.is/monitor/frettir/2014/03/25/breyttu_plastflosku_i_hledslutaeki/ http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/islensk-uppfinning-hlada-snjallsimann-med-flosku
 +
http://www.eyjafrettir.is/mannlif/eyjamenn-honnudu-flosku-sem-hledur-gemsa/2014-03-24 http://www.ruv.is/frett/farsiminn-hladinn-med-flosku
 +
 +
Við hefðum aldrei fengið þessar viðurkenningar ef Frosti og Takuma hefðu ekki hjálpað okkur svona mikið með verkefnið og vil ég þakka þeim fyrir frábæra önn.
 +
Ég ætla að skrá mig í Fab303 og hlakka til að takast á við meira krefjandi verkefni.

Latest revision as of 13:20, 18 May 2014

Ég heiti Aron Máni Símonarson og er í áfanganum Fab103. Ég er 17 ára gamall,fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Ég er á náttúrufræðibraut í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og ætla líklega að vinna með tölvur. Fab103 er spennandi verkefni sem ég er reiðubúinn að kljást við eftir bestu getu.

Í Fab103 hef ég aðallega unnið í forritinu arduino. Ég fór yfir grundvallaratrðiðin, lét ljós blikka og notaðist einnig við breytilegt viðnám þegar ég lét lítinn hreyfil snúast eins og enginn væri morgundagurinn. Ég var byrjaður á því að reyna að láta processing og arduino vinna saman með breytilegu viðnámi og vonandi kemst ég lengra í því síðar. Ég bjó til límmiða með félögum mínum sem við límdum síðan á Honda Jazz bifreið.

Fab103 var spennandi áfangi og ég er vel til í það að taka einnig þátt í Media:Example.ogg.

Flottar síður fyrir unga forritara:

[[1] [2] [3]

Fab203

Ég tók einnig þátt í áfanganum Fab203 vorönnina 2014. Það var mjög gaman og fræðandi að taka þátt í þeim áfanga. Allir nemendur í áfanganum tóku þátt í kepninni snilldarlausnir Marels. Sú keppni gengur út á það að auka virði einhvers hluts og í ár var hluturinn flaska. Ég ásamt þremur félögum mínum ákváðum eftir nokkrar hugmyndir og útfærslur að búa til hleðslutæki úr plastflösku. Hugmyndin var sú að ef flaskan yrði hrist, þá myndi hún umbreyta hreyfiorku í raforku í gegnum usb snúru. Þetta er allt útskýrt betur í myndbandi sem við gerðum fyrir keppnina sem má sjá hér.[4] Við tvenn verðlaun í þessari keppni, vinsælasta lausnin og líklegast til framleiðslu. Við vorum mjög ánægðir með niðurstöðuna og fengum einnig umfjöllun í fjölmiðlum, eitthvað sem okkur hefði ekki dottið í hug þegar við vorum að vinna í hugmyndinni. Nokkrar fréttir: http://www.mbl.is/monitor/frettir/2014/03/25/breyttu_plastflosku_i_hledslutaeki/ http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/islensk-uppfinning-hlada-snjallsimann-med-flosku http://www.eyjafrettir.is/mannlif/eyjamenn-honnudu-flosku-sem-hledur-gemsa/2014-03-24 http://www.ruv.is/frett/farsiminn-hladinn-med-flosku

Við hefðum aldrei fengið þessar viðurkenningar ef Frosti og Takuma hefðu ekki hjálpað okkur svona mikið með verkefnið og vil ég þakka þeim fyrir frábæra önn. Ég ætla að skrá mig í Fab303 og hlakka til að takast á við meira krefjandi verkefni.