User:Aronmoon

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 14:42, 22 November 2013 by Aronmoon (Talk | contribs)

Jump to: navigation, search

Ég heiti Aron Máni Símonarson og er í áfanganum Fab103. Ég er 17 ára gamall,fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Ég er á náttúrufræðibraut í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og ætla líklega að vinna með tölvur. Fab103 er spennandi verkefni sem ég er reiðubúinn að kljást við eftir bestu getu.

Í Fab103 hef ég aðallega unnið í forritinu arduino. Ég fór yfir grundvallaratrðiðin, lét ljós blikka og notaðist einnig við breytilegt viðnám þegar ég lét lítinn hreyfil snúast eins og enginn væri morgundagurinn. Ég var byrjaður á því að reyna að láta processing og arduino vinna saman með breytilegu viðnámi og vonandi kemst ég lengra í því síðar. Ég bjó til límmiða með félögum mínum sem við límdum síðan á Honda Jazz bifreið.

Fab103 var spennandi áfangi og ég er vel til í það að taka einnig þátt í fab203.

Flottar síður fyrir unga forritara:

[[1] [2] [3]