User:Dagur Magnússon

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 08:29, 26 April 2012 by Dagur Magnússon (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Ég heiti Dagur Magnússon og er nemandi í FNV. Ég valdi Fablab sem aukaáfanga því mér þykir gaman að búa til hluti (teikna sérstaklega). Inkscape er AWESOME til að teikna hluti með! =D

Ég hef hingað til búið til límmiða í laginu eins og snákar, nokkur smelluspjöld og smá skrautplötur úr plexígleri. Hef líka búið til þrenn trésverð í fræsara, hvert þeirra sérmerkt með tilbúnu letri og skreytt með leysi. Síðast gerði ég tígullaga plexíglersbút með merki Akatosh framan á, til að hafa um hálsinn.