User:Helga Sig

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 18:13, 22 November 2011 by Helga Sig (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

My name is Helga and i go to FNV, Fjölbrautaskóli norðurlands vestra. I am 19 years old. I live in a town named Sauðárkrókur

Það sem ég er búin að vera að gera hér í fablab;:

 

Á áramótunum í fyrra þá kom ég hingað til Vals með 11 glös. á þau bjó ég til í Inkscape flugelda og nafnið á við komandi sem átti að fá glasið. þau voru mjög vinsæl hjá sérstaklega ömmu því nú þurfti hún ekki að þvo upp 30 glös, núna hafði bara hver fyrir sig sitt eigið glas. 

 

það fyrsta sem ég gerði svo þegar ég byrjaði í þessum tímum var lyklakippa með manchester united merkinu. Ég semsagt fann merkið inni á google og lagaði það aðeins til í inkscape  bjó til stjörnu sem ég setti svo myndina á.


Smellusmíði 

Eitt af verkefnunum sem þurftum að gera var smellusmíði. ég skellti mér í það að gera kassa sem var gerður úr 6 eins kössum með raufum svo þeir pössuðu saman þegar þeim var raðað saman í kassa. þetta byrjaði ég á að láta lazerinn skera út í pappa til að sjá hvort að það myndi virka. Þá skellti ég myndum á hliðarnar og lét lazerinn rasta það og skera svo út í tré plötu.


Þetta hjarta var bara eitthvað sem mér datt í hug að gera nafnið mitt gerði ég þannig að ég fann graffiti stafrófið og fjölfaldaði það þannig að ég gæti tekið og kippt stafina hver fyrir sig og púslað þeim svo saman inní þessu hjarta sem ég fann á google sem ég setti svo Inn í hjarta.
Hjarta.JPG


þetta hjarta fékk ég í afmælisgjöf frá kærastanum mínum og ég tók og fann Disney stafrófið og fjölfaldaði það og klippti það svo saman.  Þ þurfti ég samt að setja saman úr Sviga og öfugu c  því það er ekki til í erlenda stafrófinu.

Hjarta Helga.JPG
Hjarta Ingvi.JPG