User:Hjördís Ester Guðjónsdóttir

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search
Ég er nemandi í FAB LAB áfanga í FNV, er á seinustu önn í skólanum og hafði tíma og áhuga fyrir FAB LAB


fyrstu tímarnir fóru í það að læra á forritin og tækin.

var gert límmiðaprufur og prufað að skera út og rastað í plexigler.

í fyrstu gerði ég nokkra mismunandi límmiða, tók myndir af netinu og vann þær svo þær hentuðu í límmiða.

Dæmi um límmiða sem ég hef gert:

  • risaeðlulímmiðar (margir lítlir saman á einni örk).
  • stór ugla .
  • 2 miðlungsstórir hestar.
  • lítill köttur.
  • appelsínugul tré og fiðrildi.


Í plexilglerinu hef ég gert:

  • Skraut tré: fann skuggamynd af tré og vann hana svo hægt væri að skera tréð út og gerði gat efst á tréð svo hægt væri að hengja það upp.
  • 3D blóm:  tók skuggamynd af blómi af netinu vann hana og gerði gat í miðjunna. Afritaði ég blómið nokkru sinnum og minnkaði afritinn alltaf meira og meira. Til þess að þetta myndi tolla saman gerði ég litla perlu og lykkjaði blómin og perluna saman.
  • blómahálsfestar: Fann mynd af blómi sem var aðeins útlínurnar. vann myndinna og skar hana út. Gerði rauð, blá, svört og glær blóm.