Difference between revisions of "User:HjalliMEISTARI"

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search
Line 2: Line 2:
  
 
Í fab103 hef ég verið að gera ýmislegt. Ég byrjaði á því að búa mér til nafnspjald úr plexígleri með lazer skeranum. Ég hef að mestu leiti verið með Árna, Friðbirni og Ásgeiri í hóp og höfum við gert næstum allt saman. Við skírðum ryksuguna "Jarvis" með límmiða sem við bjóum til þegar að við vorum að smíða skiptingar fyrir viðinn sem er hérna í verksmiðjunni. Við flokkuðum viðinn og gerðum allt fínt, það bjó til mikið pláss hérna í verksmiðjunni í Vestmannaeyjum. Við eyddum einni viku í að fikta með arduino, hér að neðan sést hvað mér tókst að gera þar. Við höfum eytt mestum tíma í það að hanna og búa til smellismíði kassa. Það var erfiðara að búa til kassa úr smellismíði en maður mundi halda. Kassinn er gerður fyrir Magic:The gathering  spil sem við strákarnir spilum mikið. Þegar að þetta er skrifað þá er bara pínulítið eftir af kassanum, þarf bara að skera út eina hlið og kannski skreyta kassann aðeins.
 
Í fab103 hef ég verið að gera ýmislegt. Ég byrjaði á því að búa mér til nafnspjald úr plexígleri með lazer skeranum. Ég hef að mestu leiti verið með Árna, Friðbirni og Ásgeiri í hóp og höfum við gert næstum allt saman. Við skírðum ryksuguna "Jarvis" með límmiða sem við bjóum til þegar að við vorum að smíða skiptingar fyrir viðinn sem er hérna í verksmiðjunni. Við flokkuðum viðinn og gerðum allt fínt, það bjó til mikið pláss hérna í verksmiðjunni í Vestmannaeyjum. Við eyddum einni viku í að fikta með arduino, hér að neðan sést hvað mér tókst að gera þar. Við höfum eytt mestum tíma í það að hanna og búa til smellismíði kassa. Það var erfiðara að búa til kassa úr smellismíði en maður mundi halda. Kassinn er gerður fyrir Magic:The gathering  spil sem við strákarnir spilum mikið. Þegar að þetta er skrifað þá er bara pínulítið eftir af kassanum, þarf bara að skera út eina hlið og kannski skreyta kassann aðeins.
 +
[[File:boxx.svg]]
  
  

Revision as of 14:15, 15 November 2013

Ég er meistari. Mér finnst gaman að meistarast. Ég er soddan nörd líkt og aðrir nördar sem eru meistarar líka. En samt eru margir nördar ekki meistarar, en ég er meistari. Ég hef áhuga á töluleikjum og tölvudrasli. Mér finnst gott að vera kalt því að það gerist svo sjaldan.

Í fab103 hef ég verið að gera ýmislegt. Ég byrjaði á því að búa mér til nafnspjald úr plexígleri með lazer skeranum. Ég hef að mestu leiti verið með Árna, Friðbirni og Ásgeiri í hóp og höfum við gert næstum allt saman. Við skírðum ryksuguna "Jarvis" með límmiða sem við bjóum til þegar að við vorum að smíða skiptingar fyrir viðinn sem er hérna í verksmiðjunni. Við flokkuðum viðinn og gerðum allt fínt, það bjó til mikið pláss hérna í verksmiðjunni í Vestmannaeyjum. Við eyddum einni viku í að fikta með arduino, hér að neðan sést hvað mér tókst að gera þar. Við höfum eytt mestum tíma í það að hanna og búa til smellismíði kassa. Það var erfiðara að búa til kassa úr smellismíði en maður mundi halda. Kassinn er gerður fyrir Magic:The gathering spil sem við strákarnir spilum mikið. Þegar að þetta er skrifað þá er bara pínulítið eftir af kassanum, þarf bara að skera út eina hlið og kannski skreyta kassann aðeins. File:Boxx.svg



Arduino dótarí - unnum mest útfrá þessari síðu http://arduino.cc/en/Tutorial/Blink

int led = 13; int lod = 12; int lad = 11; int sensorPin = A0; int sensorValue = 0; int ledPin = 13; int lodPin = 12; int ladPin = 11;

void setup() {

 pinMode(led, OUTPUT); 
 pinMode(lod, OUTPUT);  
 pinMode(lad, OUTPUT);
 pinMode(ledPin, OUTPUT); 
 pinMode(lodPin, OUTPUT);
 pinMode(ladPin, OUTPUT);

}

void loop() {

 digitalWrite(led, HIGH);   
 delay(5);               
 digitalWrite(led, LOW);    
 delay(5);               
 digitalWrite(lod,HIGH);
 delay(5);
 digitalWrite(lod,LOW);
 delay(5);
 digitalWrite(lad,HIGH);
 delay(5);
 digitalWrite(lad,LOW);
 delay(5);
 
 sensorValue = analogRead(sensorPin);    
 digitalWrite(ledPin, HIGH);  
 delay(sensorValue);                
 digitalWrite(ledPin, LOW);   
 delay(sensorValue);         
 digitalWrite(lodPin, HIGH);  
 delay(sensorValue);                
 digitalWrite(lodPin, LOW);   
 delay(sensorValue);    
 digitalWrite(ladPin, HIGH);  
 delay(sensorValue);            
 digitalWrite(ladPin, LOW);   
 delay(sensorValue);    

}