User:Hreinnp

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 13:24, 12 October 2009 by Hreinnp (Talk | contribs)

Jump to: navigation, search

Verkefni 1

fyrsti tími var ég að læra á inkscape og notkunir þess.


annar tími prufaði ég laserskurðar tækið og lærði þar basic (grunnin á tækið) og gerði eina mynd á Akrýl plexigler.

ég byrjaði á þessari mynd. Hurricane

og endaði með því að fá góða Laserskurðar mynd sem er þessi. Hurricane laserskurður

Hérna er svo útkoman úr þessu en þetta var notað á prufu bút (plexiglerið) sem var skorið á. Kom það ágætlega út svo er bara að fikta í þessu meira og sjá hvað gerist. Útkoman

þetta var hafti í þessum stillingum á Laserskurðarvélinni

                       (Raster:Hraða 100/Afl 60)
                       (Vektor: Hraði 7/afl 100/ tíðni 5000)

Tenglar

Hljóðnema-og hátalaraverkefni