User:Hulda Gísladóttir

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 20:12, 2 February 2012 by Hulda Gísladóttir (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Ég er í fablab áfanga í FNV. Birjað í janúar ..bara mjög spennandi framundan. veit ekki hvað ég á eftir að fremja mörg listaverk en , það kemur í ljós. Hef séð mjög flott verk í gleri og ýmsu. eftir aðra sem eru birjaðir á undan, og það væri td. gaman að gera filmu í glugga..æfingin skapar meistarann. ér komin í fjórða tíma enn kann ég ekki mikið en samt er gaman buin að gera límmiða af fugli mjög stolt af sjálfri mér verð ég að segja. kannski geri ég eitthvað meira fyrir páska, ..allavega bara gaman...nú strax í fjórða tíma fékk ég að gera litla páskamynd í laserskera og það var ótrúlega gaman, og þar fékk ég meiri  hugmynd um hvernig þetta er að virka. skildi betur þetta með rauðu útlínurnar og það allt.hlakka til að mæta í næstu tíma og læra að skilja þetta allt betur.  páskaskrautið skar ég út úr plexigleri glæru að lit... 

Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).