User:Ingunnsilja

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 14:25, 27 May 2010 by Ingunnsilja (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Ég heiti Ingunn Silja Sigurðardóttir og ég er í 8.H.J. Ég er fædd 21. ágúst árið 1996


Jóla verkefnið okkar heitir Jóla-jóla og hópurinn sem vann það heita englarnir. Í hópnum voru Tinna, Indíana og Ingunn.Við notuðum allt efnið sem var í boði og hugbúnaðurinn sem við notuðum heitir Inkscape. Tækin sem voru notuð eru laser og límmiðatæki. Það sem má læra af verkefninu er samvinna og hópstarf. Aðrir geta gert samskonar jólskraut með því að herma eftir okkur og stillingarnar sem við notuðum voru margar. Verkefnið var unnið í nóvember, desember og janúar.

Jóla-jóla: Við byrjuðum að gera verkefni í Inkscape og svo fórum við niður í Fab-Lab og þar settum við usb lykilinn okkar inn í tölvuna og sentum það í lasertækið * Laserskurður sjá nánar og það bjó til öll verkefnin okkar og þá fórum við í límmiðatækið og límmdum límmiða á stjörnuna og líka hin.Eftir það festum við allt saman og þá kom út jóla-jóla!!!


Ég er líka búinn að búa til límmiða sem stóð: Ingunn Silja <3 Það var ekkert erfitt þar sem mér var sýnt allt hvað átti að gera ;) Stafirnir á límmiðanum voru hvítir xP


Nú var ég að byrja á nýju verkefni, að merkja föt, finna myndir af netinu og hanna í Inkscape - og svo prenta það á föt ;)

Ég fann mynd af hestum á google og copyaði hana og fór í incscape og pasteaði hana þar. ég snéri myndinni bara við svo að það væri eins og að tveir hestar væru að prjóna í sitthvora áttina :)

Svo límdi ég tvo ramma með tvöföldu límbandi og setti einhvern poka á milli. Eftir það skar ég út verkefnið og það leit út eins og sigti (enda átti það að líta út þannig) Svo að lokum málaði ég í gegnum sigtið peysuna mína með sérstakri málningu fyrir föt ;) Og þá kom út hestamerkið mitt á peysuna ! :)