User:Sverrir

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search
Sverrir Marinó Jónsson
Ég er smíða og tölvukennari í Vestmannaeyjum. Ég útskrifaðist úr Háskóla Íslands árið 2009 sem kennari með upplýsingatækni og miðlun sem kjörsvið. Er í framhaldsnámi við Háskóla Ísland í náms- og kennslufræðum með upplýsingatækni og miðlun sem kjörsvið. Hef verið að kenna leikskólakrökkum í 7 ár áður en ég byrjaði í grunnskóla. Byrjaði að kenna í grunnskóla árið 2013.

Ég er á Bootcamp Aug 2014 og Frosti er góður brandarakarl :)Menntun

B.ed Frá Háskóla Íslands sem kennari með upplýsingatækni og miðlun sem kjörsvið.

M.ed Frá Háskóla Íslands í uppeldis og menntunarfræðum með upplýsingatækni og miðlun sem kjörsvið