User:Unnur Sævarsdóttir

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search

Ég heiti Unnur og ég er í Fablab áfanga í Fjölbrautaskóla norðurlands vestra, ég hef lengi haft áhuga á að prufa þetta. Ég er á annari viku og þetta nám stendur alveg undir væntingum ég er búin að prenta út myndir á límmiða sem ég fann á Google og vann í inkscape.  Ég er líka búin að prufa laser skerann og þá gerði ég litla Hello kitty mynd sem var skorin og rasteruð.

Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).