Örstýringar

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search

Örstýring (e. micro controller) er lítill tölvukubbur sem hægt er að forrita til þess að keyra ákveðnar skipanir og eiga samskipti við með inngöngum og útgöngum. Örstýringar eru notaðar í ýmislegt m.a. þvottavélastýringar, gítareffekta, farsíma, vélmenni o.s.frv.

Arduino

Arduino eru vinsæl þróunarbretti sem nota ATMega168 örstýringu. Þeir eru gagnlegir til að prufukeyra hannanir áður en farið er út í flóknari samsetningar, og einnig til að smíða tímabundnar stýringar.

AVR Örstýringar

Allar AVR örstýringarnar hér nota 5V vinnuspennu og bjóða upp á digital inn- og útganga, ásamt PWM útganga og ADC innganga.

ATTiny45

ATTiny44

ATMega88