Hjólabretti

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search
  1. mæla hjólabretti sem er til t.d. lengd, breidd og hæð. Hér er markmiðið að vita hvað er til af hjólabrettum, sjá hvernig aðrir gera þetta.
  2. búa til teikningu á papír með öllum mælingum.
  3. teikna brettið í tölvu
  4. velja efni t.d. birki 15mm
  5. skera efnið í fræsivelinni
  6. bora götin,pússa,frágangur
  7. mála, lakka
  8. setja sandpappír á