User:Darri

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search

[[Image:File:AC DC.pdf]]Ég heiti Darri og er fæddur 8 apríl 1997. Ég er búinn að búa til Heimaeyjarskurðarbretti sem var búið til í shopbot fræsivélinni. Ég er líka búinn að búa til hval í laservélinni. Þegar ég gerði heimaeyjarskurðabrettið þá notaði ég inkscape til að teikna eftir mynd sem ég fann á netinu(google). Ég gerði hvalinn alveg eins nema bara í laservélinni. Ég lenti ekki í neinum vandræðum með hvalinn en það var líka út af því að ég kunni þá að gera þetta. Ég byrjaður á nýju verkefni ég er að búa til sveitabæ. Ég þurfti að búa til eins og lítið model til að tékka hvort að þetta væri í réttum hlutföllum. Ég lenti í vandræðum með að teinka það upp en svo fattaða ég að það er hægt að breyta því sem að ég var búinn að gera. Það var svolítið meira vesen heldur en hitt. Ég lenti t.d í veseni með að skera út pappann, það virkaði ekki að skera út efri línuna af einni hliðinni.

Haust 2011

Næstu verkefni. Búinn að gera kassa úr plexígleri sem er búinn til með smellismíði, það var eitt vesen með þykktina á plexíglerinu en það reddaðist. Næsta sem að ég gerði var AC/DC merkið sem ég skar út úr með við. hér er pdf skjalið.  . Það var smá vesen að skera út merkið en það kom allt í lagi út þegar ég lét vélina skera 2x í útlínurnar. Ég náði ekki að hlaða myndinni inn á þessa síðu þannig að ég uploadaði myndinni á einhverja eldgamla heimasíðu sem ég á. Hér er linkurinn að heimasíðunni darrig.blogspot.com/2012/01/ac-dc.html. Myndin ætti að vera efst á síðunni. Ég náði myndinni inná síðuna.

 AC DC merki.jpg

File:AC DC.pdf


File:Kassiv2.pdf

Skjöl og myndir

IMG 0064.JPG
DSC01677.JPG
DSC01676.JPG
Þetta eru næstum öll .pdf skjölin sem að ég notaði.

File:Vestmannaeyjar.pdf

File:Hvalur.pdf

File:Aukahus prufa.pdf

File:Bær prufa 1.pdf

File:Bær prufa 2.pdf

File:Bær prufa 3.pdf




Myndin fyrir ofan er myndin af Vestmannareyjarskurðarbrettinu en myndin fyrir neðan er af hvalnum.