User:Henný Dröfn Davíðsdóttir

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search

Henný Dröfn Davíðsdóttir

Ég heiti Henný Dröfn og er 19 ára. Ég er nemandi í Fablab í Vestmannaeyjum, síðan hjá hópnum mínum er Fab103 hef brennandi áhuga á Fablab, er rosalega jákvæð og vinaleg.

Henný Dröfn

Fablab verkefnin mín


Laser cutting projects

Stjarna
Það fyrsta sem ég bjó til var stjarna sem ég notaði smellismíði við, hún var rosa flott og var gerð úr plexígleri og ég notaði leiserskerann til að búa hana til.

Press fit box
bjó til press fit box í leiserskeranum, gekk bara ágætlega


Eyrnalokkar
Ég bjó svo til eyrnalokka með nafninu mínu, gerði þá líka í leiserskeranum, þeir voru hrikalega flottir, bjó til glæra, svarta og úr spegli

Hennylokkar.jpg

ég að vera pæja með eyrnalokkana :)

Eyrnalokkir.JPG

eyrnalokkarnir

Límmiðar

Ég bjó til nafnið á bræðrum mínum sem ég setti svo fyrir ofan rúmið þeirra, það kom hrikalega flott út

Strakanofn.jpg

mynd af stöfunum í herberginu þeirra :)

Tomasruni.jpg

Peturdan.jpg

Lokaverkefni - hilla


Lokaverkefnið okkar var svo húsgagn, en við náðum ekki að klára það áður en síðasti tíminn var því vélin var biluð, en ég ætlaði að búa til hillu, var búin að græja hana alla og búin að búa til mót í leisernum í pappa sem kom vel út, hér koma myndir :)

Hillla.png


hér eru mótin af hilluni

Hillann.jpg

hér er hillan eins og hugmyndin var að hún yrði þegar hún væri tilbúin :)

Síða með Inkscape kennsluefni

Hér er mjög góð síða sem hjálpar til með að læra á Inkscape.