User:Thordur orn

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search

Halló. Ég heiti Þórður. Ég bý í Vestmannaeyjum. Ég er 17 ára. Ég hef m.a áhuga á fótbolta. Ég hlakka svo sannarlega mikið til að glíma við verkefni hér í FabLab. Ég hef aðallega verið að nota leiserskerann hérna.

Takk fyrir. Það var gaman að fá að kynnast þér.

Á þessari önn bjó ég til flösku hleðslutæki sem virkar þannig að koparvír er vafið utan um rör og segull settur inn í rörið. Svo hristir maður rörið og þegar segullinn fer í gegnum vírinn verður til rafmagn. Við fræstum út rafrás og lóðuðum vírinn á hana.

Við sendum þessa lausn í keppnina Snilldarlausnir Marel og unnum til tveggja verðlauna, "Líklegast til framleiðslu" og "Vinsælasta myndbandið". Myndbandið er hér fyrir neðan og mynd af flöskunni.


<video type="youtube">ayrLwuQz5zA</video>

Flaskan(smellið til að stækka)