AVR forritun: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
New page: == Tegundir AVR örgjörva == Hér eru bara taldar upp nokkrar gerðir: * '''ATTiny13''' (mjög ódýrir og vinsælir, sömu pinnar og ATTiny45 sem er öflugari) * '''ATTiny45''' (Til í... |
(No difference)
|
Revision as of 11:05, 12 February 2009
Tegundir AVR örgjörva
Hér eru bara taldar upp nokkrar gerðir:
- ATTiny13 (mjög ódýrir og vinsælir, sömu pinnar og ATTiny45 sem er öflugari)
- ATTiny45 (Til í Fab Labinu. Dýrari en Tiny13 og með meira minni)
- ATTiny44 (Til í Fab Labinu. Mun öflugari en Tiny45, meira minni, og með fleiri pinnum. Sömuleiðis dýrari)
- ATMega88 (Til í Fab Labinu. 32 pinna pakkning, 20MHz, 8kb flash, 8kb SDRAM. Hefur hliðræn úttök.)
- ATMega168 (Notað í Arduino.)
Bækur
- Programming and Customizing the AVR Microcontroller eftir Dhananjay V. Gadre
- AVR: An Introductory Course eftir John Morton