Broken/L\xf6gm\xe1l Ohms: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
Arnar Sm�ri (talk | contribs) New page: Ohmslögmál eða lögmál Ohms er regla í rafmagnsfræði, sem segir að rafstraumur í rafrás sé í réttu hlutfalli við rafspennu. Ohmslögmál er kennt við George Ohm (1789-1854) ... |
(No difference)
|
Revision as of 18:54, 23 February 2009
Ohmslögmál eða lögmál Ohms er regla í rafmagnsfræði, sem segir að rafstraumur í rafrás sé í réttu hlutfalli við rafspennu. Ohmslögmál er kennt við George Ohm (1789-1854) og skilgreinir rafmótstöðu (rafviðnám) R rafrásar, sem hlutfall spennu V og straums I í rásinni, þ.e.
* I = V/R eða * Amper = Volt/Óm
* Amper = Mælieining á styrkleika rafstraums (tákn A)
* Volt = mælieining á spennu rafstraums (tákn V), þ.e. spennumun milli tveggja staða í leiðara sem 1 ampers jafnstraumur fer um þegar orkutapið milli staðanna er 1 vatt
(V = R/A)
* Óm = mælieining á rafviðnám (tákn R), þar sem 1 óm er viðnámið milli tveggja staða í leiðara ef spennumunurinn 1 volt milli staðanna skapar strauminn 1 amper þar þegar engin íspenna myndast í leiðaranum