Broken/Roland Modela fr\xe6siv\xe9l: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
Dori (talk | contribs)
New page: Roland MDX-20 er lítil 3 ása fræsivél frá Roland með XY vinnusvæði 203 mm x 152 mm, og Z ás 60 mm, vélin er með 10 watta spindil sem tekur 6 mm fræsitennur og 1/8 tommu tennur ...
(No difference)

Revision as of 08:05, 27 February 2009

Roland MDX-20 er lítil 3 ása fræsivél frá Roland með XY vinnusvæði 203 mm x 152 mm, og Z ás 60 mm, vélin er með 10 watta spindil sem tekur 6 mm fræsitennur og 1/8 tommu tennur og snýst 6500 rpm. Auk þess sem hægt er að setja snertinema í vélina og nota hana til að gera stafrænt líkan af hlut sem festur er á vinnuborðið (digitizer).