Run-Length Encoding: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
New page: Run-Length Encoding er þjöppunaraðferð sem virkar vel fyrir gögn þar sem er mjög mikið af endurtekningum í beit. Hugmyndin snýst um að, í stað þess að endurtaka tákn, að g... |
(No difference)
|
Latest revision as of 10:54, 25 March 2009
Run-Length Encoding er þjöppunaraðferð sem virkar vel fyrir gögn þar sem er mjög mikið af endurtekningum í beit. Hugmyndin snýst um að, í stað þess að endurtaka tákn, að gefa frekar upp táknið einu sinni og segja svo hve oft það á að endurtakast. Til dæmis:
- ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! # # # # # # # ! ! # ! # # # # # ! ! ! ! ! # # # # # # # # # # ! ! ! ! !
Verður:
- ! 14 # 7 ! 2 # 1 ! 1 # 5 ! 5 # 10 ! 5
Þetta er yfirleitt gert á bæta-leveli í myndaskrám, svo sem BMP og TIFF.