Broken/Von Neumann v\xe9lar: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
New page: '''Von Neumann vélar''' eru hugmynd ungverska stærðfræðingsins John Von Neumann um vélar sem geta afritað sjálfa sig. Vél sem getur búið til fullkomið afrit af sjálfu sér er ...
 
(No difference)

Latest revision as of 11:52, 26 March 2009

Von Neumann vélar eru hugmynd ungverska stærðfræðingsins John Von Neumann um vélar sem geta afritað sjálfa sig. Vél sem getur búið til fullkomið afrit af sjálfu sér er kölluð Von Neumann vél.

Hugmyndin kom upprunalega upp í sambandi við sjálfvirka könnun geimsins, en getur haft merkingu á jörðu niðri líka, til dæmis í tengslum við Reprap verkefnið.