XML: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
New page: '''XML''' eða '''eXtensible Markup Language''' er ívafsmál sem var þróað út frá SGML til að vera auðveldara í notkun og bjóða upp á skiljanlegari viðmót. XML skjöl by...
 
(No difference)

Latest revision as of 10:58, 3 June 2009

XML eða eXtensible Markup Language er ívafsmál sem var þróað út frá SGML til að vera auðveldara í notkun og bjóða upp á skiljanlegari viðmót.

XML skjöl byrja á stöðluðum XML haus:

<?xml version="1.0" encoding="UTF-8"?>

Útgáfunúmer og leturkóðun getur verið mismunandi; en einnig eru til önnur viðföng.

Skrár sem byrja á þessari línu ereu XML skjöl. Í kjölfarið koma gögn á XML formi, sem geta verið með margvíslegum hætti og fylgja þá gjarnan öðrum staðli. Algengir staðlar eru:

En auk þess getur hver sem er skilgreint sitt eigið XML snið.