FAB Tal(K) Reykjavik: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
mNo edit summary
adding text & links
 
(2 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
{{Languages|FAB_Tal(K)_FabLab_Reykjavik}}  
{{Languages|FAB_Tal(K)_Reykjavik}}  




Line 5: Line 5:




'''FAB TAL(K) - FAB  LAB og skólastarf'''
=== FAB TAL(K) - 20. January ===


'''þriðjudaginn 16. september'''
'''Vinnustofa Alden Hart um TinyG ofl.'''


'''Heimilisfang: [[Fab_Lab_Reykjavík|FabLab Reykjavík]] (Eddufelli 2, 111 Reykjavík.)'''
Event page: [https://www.facebook.com/events/408495502658975/?ref_newsfeed_story_type=regular https://www.facebook.com/events/408495502658975/?ref_newsfeed_story_type=regular]


'''Sími: 567 5522'''
Alden Hart er höfundur og forritari fyrir TinyG hreyfibúnað og Arduino gShield.


Hann mun flytja erindi um og sýna síðustu útgáfu af TinyG hreyfibúnað (TinyG v9 sem er enn í þróun). Að loknum fyrirlestri gefst þátttakendum kostur á ræða við Alden og prófa búnaðinn.


Um TinyG hreyfibúnaðinn:
   
   
TinyG verkefnið er fjölása hreyfibúnaður sem er hannaður fyrir minni CNC forrit og annan búnað sem þarfnast nákvæmrar hreyfistjórnun. TinyG er hannað til að falla vel að smáum/miðlungs vélbúnað. Sjá nánar á (https://www.synthetos.com/project/tinyg/)
=== FAB TAL(K) - 4. november ===
'''Innovation & Entrepreneurship in relation to the Fab Lab'''
Event page: [https://www.facebook.com/events/1495343120746316/?ref_newsfeed_story_type=regular https://www.facebook.com/events/1495343120746316/?ref_newsfeed_story_type=regular]
We have invited two speakers who have been using the fab lab to prototype and test new designs before bringing them to market.
'''Surprise speaker: Emilia Borgthorsdottir'''<br>
Here is the short video of her work : [http://emiliaborgthor.com http://emiliaborgthor.com]
=== FAB TAL(K) - 16. September ===
'''FAB  LAB og skólastarf'''
Event page : [https://www.facebook.com/events/1468511730082740/?ref=3&ref_newsfeed_story_type=regular https://www.facebook.com/events/1468511730082740/?ref=3&ref_newsfeed_story_type=regular]
'''Fab Lab og kennsla, samþætting skólastiga og greina - Soffía M. Magnúsdóttir'''  
'''Fab Lab og kennsla, samþætting skólastiga og greina - Soffía M. Magnúsdóttir'''  
'''Download presentation slides: [[:File:Fab Lab og kennsla.pdf]]'''


Lengi  hefur verið áhugi innan skóla á að blanda skólastigum og brautum. Á haustönn verður kenndur áfangi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þar sem verið er að tengja skólastig og greinar. Fyrirlesturinn mun fjalla um þetta viðfangsefni og fyrstu skref í kennslu í Fab Lab Reykjavík.  Soffía  M. Magnúsdóttir  er framhaldskólakennari í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og starfsmaður Fab Lab Reykjavik - vorönn 2014.
Lengi  hefur verið áhugi innan skóla á að blanda skólastigum og brautum. Á haustönn verður kenndur áfangi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þar sem verið er að tengja skólastig og greinar. Fyrirlesturinn mun fjalla um þetta viðfangsefni og fyrstu skref í kennslu í Fab Lab Reykjavík.  Soffía  M. Magnúsdóttir  er framhaldskólakennari í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og starfsmaður Fab Lab Reykjavik - vorönn 2014.
Line 22: Line 49:
   
   
'''Litli uppfinningaskólinn í FAB LAB -  Rósa Gunnarsdóttir'''  
'''Litli uppfinningaskólinn í FAB LAB -  Rósa Gunnarsdóttir'''  
'''Link to article : [http://www.frettatiminn.is/frettir/throar_nyskopunarmenntun_i_sadi_arabiu_ur_bilskur_i_hafnarfirdi http://www.frettatiminn.is/frettir/throar_nyskopunarmenntun_i_sadi_arabiu_ur_bilskur_i_hafnarfirdi]


Sagt verður frá Litla uppfinningaskólanum og samstarfi hans við FABLAB bæði hér heima og erlendis í máli og myndum. Rósa Gunnarsdóttir er með doktorsgráðu í nýsköpunarmennt frá Háskólanum í Leeds í Englandi. Hún hannaði námskeiðið „Litli uppfinningaskólinn“ sem er ætlað börnum á aldrinum 9-12 ára þar sem leitað er að þörfum í samfélaginu, fundnar lausnir við þeim, búin til líkön og frumgerðir.
Sagt verður frá Litla uppfinningaskólanum og samstarfi hans við FABLAB bæði hér heima og erlendis í máli og myndum. Rósa Gunnarsdóttir er með doktorsgráðu í nýsköpunarmennt frá Háskólanum í Leeds í Englandi. Hún hannaði námskeiðið „Litli uppfinningaskólinn“ sem er ætlað börnum á aldrinum 9-12 ára þar sem leitað er að þörfum í samfélaginu, fundnar lausnir við þeim, búin til líkön og frumgerðir.
'''Kaffisopi og umræður'''
''Fab Lab Reykjavík mun bjóða upp á Fab Tal(k) þriðja þriðjudag í mánuði kl. 17. Fyrsta Fab Talið mun snúast um skólastarf, þá munum við fjalla um vöruþróun, nýsköpun og ýmislegt fleira.  Ert þú kannski með hugmynd að viðfangsefni?''






[[Category:event]]
[[Category:event]]

Latest revision as of 13:06, 15 February 2015



FAB TAL(K) - 20. January

Vinnustofa Alden Hart um TinyG ofl.

Event page: https://www.facebook.com/events/408495502658975/?ref_newsfeed_story_type=regular

Alden Hart er höfundur og forritari fyrir TinyG hreyfibúnað og Arduino gShield.

Hann mun flytja erindi um og sýna síðustu útgáfu af TinyG hreyfibúnað (TinyG v9 sem er enn í þróun). Að loknum fyrirlestri gefst þátttakendum kostur á ræða við Alden og prófa búnaðinn.

Um TinyG hreyfibúnaðinn:

TinyG verkefnið er fjölása hreyfibúnaður sem er hannaður fyrir minni CNC forrit og annan búnað sem þarfnast nákvæmrar hreyfistjórnun. TinyG er hannað til að falla vel að smáum/miðlungs vélbúnað. Sjá nánar á (https://www.synthetos.com/project/tinyg/)


FAB TAL(K) - 4. november

Innovation & Entrepreneurship in relation to the Fab Lab

Event page: https://www.facebook.com/events/1495343120746316/?ref_newsfeed_story_type=regular

We have invited two speakers who have been using the fab lab to prototype and test new designs before bringing them to market.

Surprise speaker: Emilia Borgthorsdottir
Here is the short video of her work : http://emiliaborgthor.com


FAB TAL(K) - 16. September

FAB LAB og skólastarf

Event page : https://www.facebook.com/events/1468511730082740/?ref=3&ref_newsfeed_story_type=regular

Fab Lab og kennsla, samþætting skólastiga og greina - Soffía M. Magnúsdóttir

Download presentation slides: File:Fab Lab og kennsla.pdf

Lengi hefur verið áhugi innan skóla á að blanda skólastigum og brautum. Á haustönn verður kenndur áfangi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þar sem verið er að tengja skólastig og greinar. Fyrirlesturinn mun fjalla um þetta viðfangsefni og fyrstu skref í kennslu í Fab Lab Reykjavík. Soffía M. Magnúsdóttir er framhaldskólakennari í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og starfsmaður Fab Lab Reykjavik - vorönn 2014.


Litli uppfinningaskólinn í FAB LAB - Rósa Gunnarsdóttir

Link to article : http://www.frettatiminn.is/frettir/throar_nyskopunarmenntun_i_sadi_arabiu_ur_bilskur_i_hafnarfirdi

Sagt verður frá Litla uppfinningaskólanum og samstarfi hans við FABLAB bæði hér heima og erlendis í máli og myndum. Rósa Gunnarsdóttir er með doktorsgráðu í nýsköpunarmennt frá Háskólanum í Leeds í Englandi. Hún hannaði námskeiðið „Litli uppfinningaskólinn“ sem er ætlað börnum á aldrinum 9-12 ára þar sem leitað er að þörfum í samfélaginu, fundnar lausnir við þeim, búin til líkön og frumgerðir.