: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
New page: '''Snið''' eru notuð til þess að búa til samkvæmt útlit á hluti sem eru notaðir mörgum stöðum. Í stað þess að þurfa að breyta upplýsingum og útliti á mörgum stöðum... |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
{{HjálpUndirstöður}} | |||
'''Snið''' eru notuð til þess að búa til samkvæmt útlit á hluti sem eru notaðir mörgum stöðum. Í stað þess að þurfa að breyta upplýsingum og útliti á mörgum stöðum er nóg að breyta sniðinu sjálfu. Dæmi um snið er [[:Snið:Stubbur]]. | '''Snið''' eru notuð til þess að búa til samkvæmt útlit á hluti sem eru notaðir mörgum stöðum. Í stað þess að þurfa að breyta upplýsingum og útliti á mörgum stöðum er nóg að breyta sniðinu sjálfu. Dæmi um snið er [[:Snið:Stubbur]]. | ||
Latest revision as of 11:03, 21 October 2008
Snið eru notuð til þess að búa til samkvæmt útlit á hluti sem eru notaðir mörgum stöðum. Í stað þess að þurfa að breyta upplýsingum og útliti á mörgum stöðum er nóg að breyta sniðinu sjálfu. Dæmi um snið er Snið:Stubbur.
Snið taka stundum við gildum sem að eru þá notuð til að sérhæfa sniðið. Til að bæta við gildum er notaður stafurinn ‚|‘ til að skilja á milli þeirra. Oftast nær eru gildin númeruð og þarf þá að nefna þau í einni runu td.
{{Fallbeyging|Hundur|Hundar|Hund|Hundum|...}}
Í sumum tilfellum eru gildin nefnd og þarf þá að nota formið nafn=gildi til að aðgreina þau. Dæmi:
{{Fyrirtæki|nafn=Mjólkursamsalan|mynd=[Mynd:Mjólkursamsalan.png]|...}}