Forritun: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
New page: Forritun er sú list að gefa tölvum skipanir sem þær svo framkvæma. Með stafrænni framleiðslutækni verður forritun jafn mikilvæg kunnátta og fríhendisteikning var hönnuðum s...
 
No edit summary
 
Line 7: Line 7:


== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==
* [http://www.uk.bestessays.com/ custom essay writing]
* [[Processing]]
* [[Processing]]
* [[Python]]
* [[Python]]
* [[C]]
* [[C]]
* [[Smalamál]]
* [[Smalamál]]

Latest revision as of 08:34, 19 August 2010

Forritun er sú list að gefa tölvum skipanir sem þær svo framkvæma. Með stafrænni framleiðslutækni verður forritun jafn mikilvæg kunnátta og fríhendisteikning var hönnuðum síðustu alda: þar sem að allt byggist á tölvum á einn eða annan hátt er nauðsynlegt að geta sagt þeim mjög nákvæmlega fyrir verkum.

Ótal forritunarmál eru til og þau eru misflókin. Forritunarmálið Python er mjög vinsælt mál um þessar mundir, en það hefur ótal óvenjulega eiginleika. Fyrst og fremst er það hannað til þess að líta út og hegða sér eins og hálfkóði, sem þýðir að kóðinn er mjög auðlæsilegur, jafnvel fyrir fólk sem hefur litla forritunarkunnáttu.

Kynslóðir forritunarmála

Sjá einnig