: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Ég hef áhuga tölvum og hef gamann að því að læra það. Og ég hef einnig áhuga á bílum og að búa til einhvað nýtt. En mig langar að búa til rafmagnsbíl eða módel af bíl.
Ég hef áhuga tölvum og hef gamann að því að læra ýmislegt því tengt. Og ég hef einnig áhuga á bílum og að búa til einhvað nýtt. En mig langar að búa til rafmagnsbíl eða módel af bíl og gera einhvað fínt við það.


=FAB 103=
=FAB 103=

Latest revision as of 13:44, 29 January 2013

Ég hef áhuga tölvum og hef gamann að því að læra ýmislegt því tengt. Og ég hef einnig áhuga á bílum og að búa til einhvað nýtt. En mig langar að búa til rafmagnsbíl eða módel af bíl og gera einhvað fínt við það.

FAB 103

Dagur 1,2 og 3

Fékk kynningu um Fablab og sögu þess. Setti einnig upp öll forrit sem ég þarf að nota í þessum áfanga og lærði ýmislegt um þennan áfanga, hvað þetta nýtist mér í dag og í framtíðini og einnig svona lærði um hvert og eitt tæki.

Dagur 4

Byrjaði á því að gera verkefni í laserskerarnum, og ætlaði eg að skera í kveikjara þannig ég kláraði að teikna á hann og bíð ég eftir efni til að setja á hann.

Dagur 5

Kom mér inní límmiðavélina og skrifaði nafnið mitt. Einnig var mér kynnt fyrir Rasberry pi, sem er lítil tölva og getur gert að sem þú vilt að hún gerir. Setti nokkra hluti samann í Picocricket, hægt að fikta mikið í því.