Fab Lab Austurland/is: Difference between revisions
Line 1: | Line 1: | ||
== Fab Lab Austurland== | == Fab Lab Austurland== | ||
''Fab Lab Austurland var opnað í nóvember 2014 sem samstarfsverkefni [http://va.is Verkmenntaskóli Austurlands], [http://austurbru.is Austurbrú] og [http://nmi.is Innovation Center Iceland]'' | ''Fab Lab Austurland var opnað í nóvember 2014 sem samstarfsverkefni [http://va.is Verkmenntaskóli Austurlands], [http://austurbru.is Austurbrú] og [http://nmi.is Innovation Center Iceland]'' | ||
Fab Lab er stytting á ,,Fabrication Laboratory" sem útleggja mætti sem ,,framleiðslurannsóknarstofa". Markiðið er að veita innblástur til nýsköpunar og kenna hvernig fara má frá hugmynd til fullbúinnar vöru með stafrænni framleiðslutækni; hvort sem það er frumgerð, listaverk eða önnur hönnun. Í Fab Lab smiðjum er áhersla lögð á að vinna með [[Fab_Lab_Reykjavík#Software|opinn hugbúnað]] og búa smiðjurnar yfir ýmsum ýmsum tækjum og aðstöðu til vinnu og smíði á hugmyndum. Helstu tækin eru laserskeri, vínylskeri, þrívíddarprentari, stór CNC fræsari og fínfræsari. | |||
Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni. Í Fab Lab er áhersla lögð á á vinna með [[Fab_Lab_Reykjavík#Software|opinn hugbúnað]] | Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni. Í Fab Lab er áhersla lögð á á vinna með [[Fab_Lab_Reykjavík#Software|opinn hugbúnað]] | ||
Revision as of 23:09, 14 November 2014
Fab Lab Austurland
Fab Lab Austurland var opnað í nóvember 2014 sem samstarfsverkefni Verkmenntaskóli Austurlands, Austurbrú og Innovation Center Iceland
Fab Lab er stytting á ,,Fabrication Laboratory" sem útleggja mætti sem ,,framleiðslurannsóknarstofa". Markiðið er að veita innblástur til nýsköpunar og kenna hvernig fara má frá hugmynd til fullbúinnar vöru með stafrænni framleiðslutækni; hvort sem það er frumgerð, listaverk eða önnur hönnun. Í Fab Lab smiðjum er áhersla lögð á að vinna með opinn hugbúnað og búa smiðjurnar yfir ýmsum ýmsum tækjum og aðstöðu til vinnu og smíði á hugmyndum. Helstu tækin eru laserskeri, vínylskeri, þrívíddarprentari, stór CNC fræsari og fínfræsari.
Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni. Í Fab Lab er áhersla lögð á á vinna með opinn hugbúnað
Contact
Telephone: 470 3832
email: lilja@austurbru.is
address: Verkmenntaskóli Austurlands, Mýrargötu 10, 740 Fjarðabyggð
(note: the Fab Lab is located in verkkennsluhús and you can enter by the metal stairs on the back (south side) of the house)
Staff members:
Lilja Guðný Jóhannesdóttir
Location
Opening Hours