: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
Dori (talk | contribs)
No edit summary
Dori (talk | contribs)
No edit summary
Line 6: Line 6:






 
== FRÆSING: ==
FRÆSING:


Ef við erum með 3D módel af hlut sem við viljum smíða þá lesum við inn geometríu hlutarins í Modela forritið, þar getum við skalað módelið þannig að það passi í vélina og snúið því á alla kanta þannig að sú hlið snúi upp sem heppilegust er miða við að nota á fræsitönn í verkið en hún getur ekki skorið innhverf horn (sjá mynd).  
Ef við erum með 3D módel af hlut sem við viljum smíða þá lesum við inn geometríu hlutarins í Modela forritið, þar getum við skalað módelið þannig að það passi í vélina og snúið því á alla kanta þannig að sú hlið snúi upp sem heppilegust er miða við að nota á fræsitönn í verkið en hún getur ekki skorið innhverf horn (sjá mynd).  
Line 27: Line 25:
Þá er að búa til ferlana fyrir vélina, ákveðið núllpunkt með því að færa handvirkt fræsitönnina á upphafsstað og slaka niður tönninni svo hún narti aðeins í efnið.  
Þá er að búa til ferlana fyrir vélina, ákveðið núllpunkt með því að færa handvirkt fræsitönnina á upphafsstað og slaka niður tönninni svo hún narti aðeins í efnið.  
Þá er búið til vinnsluferli sem sléttar efnið (planar), þá fer tönnin einn hring um útlínur vinnusvæðis og færir sig svo niður og grefur slétt yfirborð á vinnusvæðið með því að fara eins margar ferðir yfir efnið og þarf, færir sig oftast tæpa þá vegalengd sem tönnin sker í hverri ferð.
Þá er búið til vinnsluferli sem sléttar efnið (planar), þá fer tönnin einn hring um útlínur vinnusvæðis og færir sig svo niður og grefur slétt yfirborð á vinnusvæðið með því að fara eins margar ferðir yfir efnið og þarf, færir sig oftast tæpa þá vegalengd sem tönnin sker í hverri ferð.
Næsta ferli er grófvinnsla, þá fer tönnin yfir vinnusvæðið og fer eins nálægt útlínu módelsins eins og tönnin leyfir og færir sig stöðug dýpra í efnið þar til dýpsta punkti er náð.
 
Næsta ferli er grófvinnsla, þá fer tönnin yfir vinnusvæðið og fer eins nálægt útlínu módelsins eins og tönnin leyfir og færir sig stöðug dýpra í efnið þar til dýpsta punkti er náð.
Þá kemur fínvinnslan þar sem tönnin fer mjög margar ferðið um útlínur hlutarins og færir sig um mjög stutta vegalengd í hvert skipti, þetta getur tekið góða stund.
Þá kemur fínvinnslan þar sem tönnin fer mjög margar ferðið um útlínur hlutarins og færir sig um mjög stutta vegalengd í hvert skipti, þetta getur tekið góða stund.
Þegar fínvinnslu er lokið þá færir vélin sig í heimastöðu og hluturinn er tilbúinn.
Þegar fínvinnslu er lokið þá færir vélin sig í heimastöðu og hluturinn er tilbúinn.

Revision as of 08:25, 27 February 2009

MDX-20 er lítil 3 ása fræsivél frá Roland með XY vinnusvæði 203 mm x 152 mm, og Z ás 60 mm, vélin er með 10 watta spindil sem tekur 6 mm fræsitennur og 1/8 tommu tennur og snúningshraða upp að 6500 snm. Auk þess sem hægt er að setja snertinema í vélina og nota hana til að gera stafrænt líkan af hlut sem festur er á vinnuborðið (digitizer).

Fræsitennur sem eru til á verkstæðinu eru frá x-xmm flatar og x-xmm karbít kúlutennur, einnig smáar xxx v-tennur. Færsluhraði á tönn er frá 0,1-15 mm/sek. Og nákvæmni er 0,02 mm.

Vélin er tengd með serial snúru við tölvuna. Rekill fyrir Windows er settur á tölvuna og svo forritið “MODELA player 4” sem er handhægt forrit til að stjórna vélinni. Það getur lesið skrár frá 3D hönnunarkerfum með skráarformin DXF, IGS, og STL.


FRÆSING:

Ef við erum með 3D módel af hlut sem við viljum smíða þá lesum við inn geometríu hlutarins í Modela forritið, þar getum við skalað módelið þannig að það passi í vélina og snúið því á alla kanta þannig að sú hlið snúi upp sem heppilegust er miða við að nota á fræsitönn í verkið en hún getur ekki skorið innhverf horn (sjá mynd).

Við límum með “double-tape” eða festum með öðrum hætti efnis kubb sem er með rúmmál rúmlega það sem módelið hefur á vinnuborð vélarinnar. Fræsitönnin er valin fyrir það efni sem notað er og vinnsluhraði ákveðinn.

Efni sem gjarnan eru notuð eru vax, viðartegundir og málmar. Athugið að harka efnisins sé í samræmi við fræsitönn og hraðastillingar, (sjá efnistöflu). Ekki er gott ef spónn frá fræsitönn fer að vindast utanum tönnina í miðju verki.

Munið að setja hlífina á vélina áður en vinnsla hefst.

Þegar fræsa á út þrívíðan hlut þarf að ákveða vinnusvæðið, það svæði sem á að skera utanaf, t.d. ef þetta á að vera steypumót þá getur verið gott að hafa fláa á útveggjum vinnusvæðisins. Einni þarf að gæta að því að fræsitönnin standi það langt niðurúr patrónu að patróna rekist ekki í hlutinn þar sem dýpst er farið.

Gætið einnig að því að tönnin endist út allt verkið því ekki er auðvelt að skipta um tönn í miðju verki.

Þegar búið er að stilla forritið á það efni sem vinna skal og þá tönn sem á að nota setur það upp kjörhraða sem notandi getur svo fínstillt. Ákveða þarf að vinna efnið niðurávið frá toppi og hve djúpt tönnin fer í hverri umferð (z ás).

Þá er að búa til ferlana fyrir vélina, ákveðið núllpunkt með því að færa handvirkt fræsitönnina á upphafsstað og slaka niður tönninni svo hún narti aðeins í efnið. Þá er búið til vinnsluferli sem sléttar efnið (planar), þá fer tönnin einn hring um útlínur vinnusvæðis og færir sig svo niður og grefur slétt yfirborð á vinnusvæðið með því að fara eins margar ferðir yfir efnið og þarf, færir sig oftast tæpa þá vegalengd sem tönnin sker í hverri ferð.

Næsta ferli er grófvinnsla, þá fer tönnin yfir vinnusvæðið og fer eins nálægt útlínu módelsins eins og tönnin leyfir og færir sig stöðug dýpra í efnið þar til dýpsta punkti er náð. Þá kemur fínvinnslan þar sem tönnin fer mjög margar ferðið um útlínur hlutarins og færir sig um mjög stutta vegalengd í hvert skipti, þetta getur tekið góða stund. Þegar fínvinnslu er lokið þá færir vélin sig í heimastöðu og hluturinn er tilbúinn.