: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
[[Image:oli.jpg|thumb|300 px|]]
[[Image:oli.jpg|thumb|300 px|]]
ég heiti óli bjarki og ég hef gert nafnspjald úr plexigleri og dreka úr pappa í fablab.
Ég heiti Óli Bjarki og ég hef gert nafnspjald úr plexigleri og dreka úr pappa í fablab.
ég gerði það með því að breyta í 0.01 mm og object í inkscape.og drekann gerði ég niðureftir í fablab.
Ég gerði það með því að breyta útlínum í myndunum í 0.01 mm. til þess notaði ég object í inkscape. Drekann gerði ég í fablab verksmiðjunni.
niður eftir í fablab gerði ég mér til gamans nýjan borðleik. Hann kallast THE DUNGEON DUELIST.
Þar gerði ég mér til gamans nýjan borðleik. Leikurinn kallast THE DUNGEON DUELIST.
hann virkar með yu-gi-oh spilum og teningi og leikmönnum.spilið fellst í því að lækka stigin hjá andstæðinginum
Hann virkar með yu-gi-oh spilum og teningi og leikmönnum. Spilið felst í því að lækka stigin hjá andstæðinginum
og koma þeim í núll. upp 4 leikmenn geta verið með.
og koma þeim í núll. Allt fjórir leikmenn geta verið með í spilinu svo lengi sem þeir eiga yu-gi-oh spil.

Latest revision as of 14:08, 27 May 2010

Ég heiti Óli Bjarki og ég hef gert nafnspjald úr plexigleri og dreka úr pappa í fablab. Ég gerði það með því að breyta útlínum í myndunum í 0.01 mm. til þess notaði ég object í inkscape. Drekann gerði ég í fablab verksmiðjunni. Þar gerði ég mér til gamans nýjan borðleik. Leikurinn kallast THE DUNGEON DUELIST. Hann virkar með yu-gi-oh spilum og teningi og leikmönnum. Spilið felst í því að lækka stigin hjá andstæðinginum og koma þeim í núll. Allt að fjórir leikmenn geta verið með í spilinu svo lengi sem þeir eiga yu-gi-oh spil.