: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
Line 12: | Line 12: | ||
#*# Passa að leggja mælistikurnar niður | #*# Passa að leggja mælistikurnar niður | ||
[[Image:Htul3.jpg|left|thumb|150 px|Rofi á vinstri hlið]] | [[Image:Htul3.jpg|left|thumb|150 px|Rofi á vinstri hlið]] | ||
# Kveikja á lasertæki með því að ýta á stóra rofann á vinstri hliðinni smella á "ON". | # Kveikja á lasertæki með því að ýta á stóra rofann á vinstri hliðinni smella á "ON". | ||
#Ef að allt er með felldu munu viftur fara í gang, laserinn mun tísta, armarnir munu fara á núllpunktinn, og það mun standa "Job:" á skjánum. | |||
# Nú skal velja núllpunkt (þar sem mynd á að hefjast (efra vinstra hornið). | |||
## Slökkvið á mótór, smellið á "XY Off" takkann á lasertækinu og svo á "Go", þannig á að á skjá á að birtast "XY motor disabled" | ## Slökkvið á mótór, smellið á "XY Off" takkann á lasertækinu og svo á "Go", þannig á að á skjá á að birtast "XY motor disabled" | ||
## Kveikið á rauðu ljósi með því að smella á "Pointer" takkann á lasertækninu. | ## Kveikið á rauðu ljósi með því að smella á "Pointer" takkann á lasertækninu. | ||
Line 22: | Line 23: | ||
[[Image:Htul4.jpg|left|thumb|150 px|Frásogsvifta]] | [[Image:Htul4.jpg|left|thumb|150 px|Frásogsvifta]] | ||
Kveikja á frásogsviftu á veggnum. | |||
Setja upp heyrnarhlífar. | |||
[[Image:Htul5.jpg|left|thumb|150 px|Loftpressa,ræst með því að lyfta upp tappa og snúa snúningsrofa]] | [[Image:Htul5.jpg|left|thumb|150 px|Loftpressa,ræst með því að lyfta upp tappa og snúa snúningsrofa]] | ||
Kveikja á loftpressu á gólfinu. | |||
Nú má senda verkefni á tækið (með því að smella á print í tölvunni og velja Epilog laser engraver. |
Revision as of 10:09, 24 June 2010
Að kveikja á tækinu
- Ákveða verður í upphafi hvers konar yfirborð á að laserskera, sívalning eða sléttan flöt.
- Ef ætlunin er að vinna með (nokkuð) sléttan flöt skal setja vektor-grindina í.
- Lyfta upp mælistikum á hliðinni
- Setja vektor-grindina inn
- Leggja mælistikurnar niður
- Ef ætlunin er að vinna með sívalan flöt skal setja snúnings-áfestinguna (rotary attachment) í
- Passa að slökkt sé á vélinni!
- Taka vektor-grindina úr sé hún í
- Leggja snúnings-áfestinguna í botninn þannig að hann læsist í holurnar sem þar eru, og tengja snúruna við festinguna sem er í botni kassans. Hún á eingöngu að festast á einn veg, ekki reyna að ýta tengið inn á hinn veginn.
- Jafnstilla, með því að snúa hækka og lækka snúningshjóli hægra megin þannig að sívalihluturinn verði láréttur. (Það er gott að nota hallamál)
- Passa að leggja mælistikurnar niður
- Ef ætlunin er að vinna með (nokkuð) sléttan flöt skal setja vektor-grindina í.

- Kveikja á lasertæki með því að ýta á stóra rofann á vinstri hliðinni smella á "ON".
- Ef að allt er með felldu munu viftur fara í gang, laserinn mun tísta, armarnir munu fara á núllpunktinn, og það mun standa "Job:" á skjánum.
- Nú skal velja núllpunkt (þar sem mynd á að hefjast (efra vinstra hornið).
- Slökkvið á mótór, smellið á "XY Off" takkann á lasertækinu og svo á "Go", þannig á að á skjá á að birtast "XY motor disabled"
- Kveikið á rauðu ljósi með því að smella á "Pointer" takkann á lasertækninu.
- Nú má færa laserinn, handvirkt í upphafsstöðu.
- Þegar upphafsstaða hefur verið valin skal smella á "SET HOME" og síðan á "Reset"

Kveikja á frásogsviftu á veggnum.
Setja upp heyrnarhlífar.

Kveikja á loftpressu á gólfinu.
Nú má senda verkefni á tækið (með því að smella á print í tölvunni og velja Epilog laser engraver.