ég bjó til hálsmenn með helminginn Man Utd og helminginn Liverpool það sem ég gerði var að ná í mynd af man utd merkinu og liverpool merkinu og setti það inna inkscape svo breyti ég þeim með (path->trace bitmap) svo fór ég í að búa til hring fyrir utan merkið og svo línuna sem sker í gegn þegar þú ert búin að gera hringinn og línuna þá sameinaður það tvennt með því að fara í (object-group) svo ýtiru á bæði og ferð í (edit->duplicate) þá ertu kominn neð tvo alveig eins svo finnuru stærðina með því að fara í (object->transform->scale og lætur í mm eða bara sem þér finnst best að mæla í og þegar þú ert búin að stilla stærðina á man utd merkinu og liverpool merkinu þá nærðu í hringina og lætur þá smella utan af merkin svo þegar þú ert búin að því öllu ferðu í (file->document properties og stillir utan af báða hringina. en þú verður að muna ef þú ætlar að skera línurna og hringinn þá verður það að vera 0.01 í mm
* Límmiðar [[Skera út límmiða|sjá nánar]]
notaði inkscape eg flutti mynd inn af netinu og breytti i vector (path->trace bitmap)