Fab Lab Austurland/is: Difference between revisions
No edit summary |
|||
Line 7: | Line 7: | ||
Fab Lab er stytting á Fabrication Laboratory sem útleggja mætti sem ,,framleiðslurannsóknarstofa". Markmiðið er að veita innblástur til nýsköpunar og kenna hvernig fara má frá hugmynd til fullbúinnar vöru með stafrænni framleiðslutækni; hvort sem það er frumgerð, listaverk eða önnur hönnun. Í Fab Lab smiðjum er áhersla lögð á að vinna með [[Fab_Lab_Austurland/is#Hugbúnaður|opinn hugbúnað]] og búa smiðjurnar yfir ýmsum tækjum og aðstöðu til vinnu og smíði á hugmyndum. Helstu tækin eru laserskeri, vínylskeri, þrívíddarprentari, stór CNC fræsari og fínfræsari. | Fab Lab er stytting á Fabrication Laboratory sem útleggja mætti sem ,,framleiðslurannsóknarstofa". Markmiðið er að veita innblástur til nýsköpunar og kenna hvernig fara má frá hugmynd til fullbúinnar vöru með stafrænni framleiðslutækni; hvort sem það er frumgerð, listaverk eða önnur hönnun. Í Fab Lab smiðjum er áhersla lögð á að vinna með [[Fab_Lab_Austurland/is#Hugbúnaður|opinn hugbúnað]] og búa smiðjurnar yfir ýmsum tækjum og aðstöðu til vinnu og smíði á hugmyndum. Helstu tækin eru laserskeri, vínylskeri, þrívíddarprentari, stór CNC fræsari og fínfræsari. | ||
=== Staðsetning === | === Staðsetning === | ||
Line 34: | Line 24: | ||
Sími: 470 3832<br /> | Sími: 470 3832<br /> | ||
Tölvupóstur: lilja@austurbru.is | Tölvupóstur: lilja@austurbru.is | ||
;Fab Lab Austurland á fleiri stöðum á netinu: | ;Fab Lab Austurland á fleiri stöðum á netinu: | ||
: [https://www.facebook.com/profile.php?id=100007839649489&ref=ts&fref=ts Fab Lab Austurland á Facebook] | : [https://www.facebook.com/profile.php?id=100007839649489&ref=ts&fref=ts Fab Lab Austurland á Facebook] | ||
== Tæki / Aðstaða == | == Tæki / Aðstaða == |
Revision as of 11:27, 15 November 2014
Fab Lab Austurland
Fab Lab Austurland var opnað í nóvember 2014 sem samstarfsverkefni Verkmenntaskóli Austurlands, Austurbrú og Innovation Center Iceland
Fab Lab er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni.
Fab Lab er stytting á Fabrication Laboratory sem útleggja mætti sem ,,framleiðslurannsóknarstofa". Markmiðið er að veita innblástur til nýsköpunar og kenna hvernig fara má frá hugmynd til fullbúinnar vöru með stafrænni framleiðslutækni; hvort sem það er frumgerð, listaverk eða önnur hönnun. Í Fab Lab smiðjum er áhersla lögð á að vinna með opinn hugbúnað og búa smiðjurnar yfir ýmsum tækjum og aðstöðu til vinnu og smíði á hugmyndum. Helstu tækin eru laserskeri, vínylskeri, þrívíddarprentari, stór CNC fræsari og fínfræsari.
Staðsetning
Póstfang:
Verkmenntaskóli Austurlands, Mýrargötu 10, 740 Fjarðabyggð
(athugið: Fab Lab Austurland er staðsett í verkkennsluhúsi Verkmenntaskólans og aðalinngangur er um stiga á bakhlið (suðurhlið) hússins).
Tímar opnir almenningi
Starfsmaður
Lilja Guðný Jóhannesdóttir
Sími: 470 3832
Tölvupóstur: lilja@austurbru.is
- Fab Lab Austurland á fleiri stöðum á netinu
- Fab Lab Austurland á Facebook
Tæki / Aðstaða
Laserskeri
- 1x Epilog Mini 24 - 40Watt
- 1x Rotary attachment
Vinylskeri
Fínfræsivél
Stór fræsivél - ShopBot
ShopBot fræsarinn okkar sker ekki málma
Þótt Shopbot fræsarinn gæti skorið mýkri málma (látún og mýkri) er vélin ekki sett upp til að skera þá.
3D skönnun (ekki til staðar enn sem komið er)
Þrívíddarprentari
- 1x Ultimaker 2
Mótun og afsteypur / molding and Casting (ekki til staðar enn sem komið er)
Rafeindaverkstæði (ekki til staðar enn sem komið er)
Kennslustofa
- 4x tölvur með opnum hugbúnaði og Internetaðgangi
- 1x kynningarútstöð með skjá og hljóði