: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 106: | Line 106: | ||
| [[UMTS Physical Layer|UMTS L1]] ([[UMTS Physical Layer]]) | | [[UMTS Physical Layer|UMTS L1]] ([[UMTS Physical Layer]]) | ||
|} | |} | ||
(Tafla fengin frá: [http://en.wikipedia.org/wiki/OSI_model OSI model á Wikipedia, frjálsa alfræðiritið]) |
Latest revision as of 17:34, 1 April 2009
OSI líkanið er aðferð til að skilja hvernig gagnaflæði á sér stað í gegnum netkerfi og hvernig mismunandi partar netkerfa virka. Hægt er að nota líkanið til að greina villur í netkerfum, auk þess sem það má nota það til að aðgreina hluta kerfisins eftir tilgangi.
Partar kerfisins eru:
- Physical layer - raunverulegga áþreifanlega netkerfið, hvort sem það eru koparvírar, ljósleiðarar eða útvarpsbylgjur.
- Data link layer - púslarnir sem fara um áþreifanlega netkerfið og skipulag þeirra.
- Network layer - netkerfið, það hvernig einstakir þættir netkerfisins finna hvern annan.
- Transport layer - það hvernig upplýsingarnar fara í gegnum netkerfið
- Session layer - samskiptatilvikið, til dæmis símtalið.
- Presentation layer - það hvernig strúktur upplýsinganna sem sendust voru
- Application layer - loka-hagnýtingin á upplýsingunum sem hafa farið í gegn
Líkanið og dæmi um notkun þess
(Tafla fengin frá: OSI model á Wikipedia, frjálsa alfræðiritið)