How to use the Modela: Difference between revisions
No edit summary |
translation of icelandic |
||
Line 26: | Line 26: | ||
=== Milling a circuit === | === Milling a circuit === | ||
# Settu 1/64" fræsitönn í tækið (hafa hátt uppi í kollettunni til að byrja með) | # Settu 1/64" fræsitönn í tækið (hafa hátt uppi í kollettunni til að byrja með) | ||
1/64 inches bit in the modela, set up as high as you can in the machine | |||
# Hreinsa úr minni fræsivélar með því að halda inni ''Up'' og ''Down'' tökkunum | # Hreinsa úr minni fræsivélar með því að halda inni ''Up'' og ''Down'' tökkunum | ||
Clear out the memory of the Modela, by holding the both ""up" and "Down on the machine | |||
# Farðu úr View mode (með því að smella á View takka á fræsivél) | # Farðu úr View mode (með því að smella á View takka á fræsivél) | ||
Exit "view mode" by click on the view button on the Modela | |||
# Stilltu núllpunkt á X og Y ás í hugbúnaðinum, með því að smella á ''Move'' | # Stilltu núllpunkt á X og Y ás í hugbúnaðinum, með því að smella á ''Move'' | ||
Set the 0,0 point on the x,y axis in the software by clicking on move. | |||
# Haltu ''Down'' takkanum inni ( i nokkrar sekundur) þar til að fræsihausinn færist niður að plötunni, ekki láta hana snerta | # Haltu ''Down'' takkanum inni ( i nokkrar sekundur) þar til að fræsihausinn færist niður að plötunni, ekki láta hana snerta | ||
Press and hold the "Down" button for a few seconds until the bit moves down to the copper surface. Be sure to not let the bit touch the surface. | |||
# Losaðu skrúfuna sem heldur fræsitönninni þannig að tönnin losni og en gættu þess að tönnin detti ekki niður með því að halda við hana en hún á svo að snerta plötuna. | # Losaðu skrúfuna sem heldur fræsitönninni þannig að tönnin losni og en gættu þess að tönnin detti ekki niður með því að halda við hana en hún á svo að snerta plötuna. | ||
Loosen the hex screw that holds the bit and lower it until it touches the top surface of the board. Lower it slowly so the bit doesn't fall into the board and break. | |||
#* Þó ekki láta hana detta beint, slakaðu henni frekar niður þannig að hún brotni ekki | #* Þó ekki láta hana detta beint, slakaðu henni frekar niður þannig að hún brotni ekki | ||
#* Prófaðu að lyfta henni örlítið og sleppa til að vera viss um að ekkert sé fyrir | #* Prófaðu að lyfta henni örlítið og sleppa til að vera viss um að ekkert sé fyrir | ||
# Hertu skrúfuna fyrir fræsitönnina | # Hertu skrúfuna fyrir fræsitönnina | ||
#* Haltu kollettunni uppi og tönninni niðri meðan þú herðir svo hún verði ekki laus í. | #* Haltu kollettunni uppi og tönninni niðri meðan þú herðir svo hún verði ekki laus í. | ||
Line 70: | Line 78: | ||
Ef verkefni er sem hefur verið sent á úr cad.py er stöðvað þarf að slökkva á forritinu og byrja upp á nýtt. | Ef verkefni er sem hefur verið sent á úr cad.py er stöðvað þarf að slökkva á forritinu og byrja upp á nýtt. | ||
Þetta er t.d. hægt að gera með því að fara í Terminal í Linux og skrifa killall -9 python | Þetta er t.d. hægt að gera með því að fara í Terminal í Linux og skrifa killall -9 python | ||
== Using Eagle == | == Using Eagle == |
Revision as of 20:13, 24 June 2009

Step by step

- Design the circuit board
- Stick a piece of PCB stock onto the cutting plane
- Open Cad.py
- Click input and get a design file
Make the toolpath
- Make the toolpath for the circuit. Use a 1/64" tool, which is 0.0156" decimal.
- Click CAM
- Click Output format and choose .rml (Modela)
- If you're using a circuit board written in Python, you'll find a line near the bottom saying "#dpi = 500 ". Remove the hash sign ("#")
- Set contours to -1 (meaning infinite)
- Click Contour
This will have it start making the toolpath.


Milling a circuit
- Settu 1/64" fræsitönn í tækið (hafa hátt uppi í kollettunni til að byrja með)
1/64 inches bit in the modela, set up as high as you can in the machine
- Hreinsa úr minni fræsivélar með því að halda inni Up og Down tökkunum
Clear out the memory of the Modela, by holding the both ""up" and "Down on the machine
- Farðu úr View mode (með því að smella á View takka á fræsivél)
Exit "view mode" by click on the view button on the Modela
- Stilltu núllpunkt á X og Y ás í hugbúnaðinum, með því að smella á Move
Set the 0,0 point on the x,y axis in the software by clicking on move.
- Haltu Down takkanum inni ( i nokkrar sekundur) þar til að fræsihausinn færist niður að plötunni, ekki láta hana snerta
Press and hold the "Down" button for a few seconds until the bit moves down to the copper surface. Be sure to not let the bit touch the surface.
- Losaðu skrúfuna sem heldur fræsitönninni þannig að tönnin losni og en gættu þess að tönnin detti ekki niður með því að halda við hana en hún á svo að snerta plötuna.
Loosen the hex screw that holds the bit and lower it until it touches the top surface of the board. Lower it slowly so the bit doesn't fall into the board and break.
- Þó ekki láta hana detta beint, slakaðu henni frekar niður þannig að hún brotni ekki
- Prófaðu að lyfta henni örlítið og sleppa til að vera viss um að ekkert sé fyrir
- Hertu skrúfuna fyrir fræsitönnina
- Haltu kollettunni uppi og tönninni niðri meðan þú herðir svo hún verði ekki laus í.
- Sendu verkefnið á tækið. (Send to Machine)
- Þegar það er búið að fræsast, ýttu þá á View takkann.
Útskurður
- Búðu til skurðarbrautina fyrir rafrásina; notaðu möskvann sem á að skera eftir. Gættu þess að gera ráð fyrir 1/32" tönn.
- Settu 1/32" fræsitönn í fræsivélina,
- Fyllið inn í hugbúnaðinum í reitinn við Tool diameter: 0.0312
- Stillið Contours í hugbúnaðnum á 1.
- xy speed 0.5 og z speed 0.5.
- Í textaritlinum skal fjarlægja # fyrir framan cad.function = frame og # fyrir framan z = -.065skal fjarlægja "#" þar sem stendur:
#cad.function = pcb.interior #z = -.065
- Smellið á Contour í hugbúnaðnum
- Farðu úr View mode með því að smella á View takkann á fræsivélinni og stilltu núllpunkt á X og Y ás úr hugbúnaðinum með því að smella á Move. Notaðu nákvæmlega sama núllpunkt og áður!
- Haltu Down takkanum inni þar til að fræsihausinn færist niður að plötunni, ekki láta hana snerta
- Losaðu skrúfuna sem heldur fræsitönninni þannig að tönninn detti niður og snerti plötuna.
- Prófaðu að lyfta henni og sleppa til að vera viss um að ekkert sé fyrir
- Hertu skrúfuna fyrir fræsitönnina
- Sendu verkefnið á tækið.
Frágangur
- Taka agnir i burtu med t.d. ryksugu
- hreinsa rafrásarbrettið með því að skola það með vatni og sápu til þess að rásin tærist ekki með tímanum.
Ef eitthvað fer úrskeiðis
Ef eitthvað kemur upp á við fræsingu er hægt að smella á View takkann á fræsivélinni.
Til þess að hreinsa úr minni fræsivélarinnar er UP og DOWN tökkunum haldið inni í 5-6 sekúndur, halda tökkunum inni þar til Led ljós er hættir að blikka hjá VIEW takkanum..
Ef verkefni er sem hefur verið sent á úr cad.py er stöðvað þarf að slökkva á forritinu og byrja upp á nýtt. Þetta er t.d. hægt að gera með því að fara í Terminal í Linux og skrifa killall -9 python
Using Eagle
A nice tutorial about this was written by people at the Delhi Fab Lab. It should be uploaded.