: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 2: | Line 2: | ||
== Arduino == | == Arduino == | ||
Arduino eru vinsæl þróunarbretti sem nota ATMega168 örstýringu. Þeir eru gagnlegir til að prufukeyra hannanir áður en farið er út í flóknari samsetningar, og einnig til að smíða tímabundnar stýringar. | [[Arduino]] eru vinsæl þróunarbretti sem nota ATMega168 örstýringu. Þeir eru gagnlegir til að prufukeyra hannanir áður en farið er út í flóknari samsetningar, og einnig til að smíða tímabundnar stýringar. | ||
* [http://www.arduino.cc] | * [http://www.arduino.cc] |
Latest revision as of 11:30, 30 June 2009
Örstýring (e. micro controller) er lítill tölvukubbur sem hægt er að forrita til þess að keyra ákveðnar skipanir og eiga samskipti við með inngöngum og útgöngum. Örstýringar eru notaðar í ýmislegt m.a. þvottavélastýringar, gítareffekta, farsíma, vélmenni o.s.frv.
Arduino
Arduino eru vinsæl þróunarbretti sem nota ATMega168 örstýringu. Þeir eru gagnlegir til að prufukeyra hannanir áður en farið er út í flóknari samsetningar, og einnig til að smíða tímabundnar stýringar.
AVR Örstýringar
Allar AVR örstýringarnar hér nota 5V vinnuspennu og bjóða upp á digital inn- og útganga, ásamt PWM útganga og ADC innganga.